fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

álverð

Hærra álverð vegur upp tekjutap í þorskveiðum

Hærra álverð vegur upp tekjutap í þorskveiðum

Eyjan
23.06.2021

Vegna samdráttar í aflaheimildum á þorski á næsta fiskveiðiári er fyrirsjáanlegt að gjaldeyristekjur muni dragast töluvert saman. Álverð mun þó vega það upp að stórum hluta en það fer hækkandi þessa dagana. Álverð er tengt við raforkuverð í sölusamningum íslensku orkufyrirtækjanna við álfyrirtækin. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að rekstrarumhverfi þeirra orkufyrirtækja sem eru með álverðstengingar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af