Ofurbakteríur ógna Alþjóðlegu geimstöðinni
PressanHættulegar bakteríur hafa tekið sér bólfestu í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS. Þetta eru auðvitað ekki góð tíðindi þar sem geimfarar þurfa að búa við þetta. Bakteríur eru hæfileikaríkar og hafa aðlagað sig vel að erfiðum aðstæðum í geimnum. En nú hafa vísindin fundið leið til að sigra þær. Geimferðir geta gert meinlausar bakteríur að sjúkdómsvaldandi bakteríum. Lesa meira
Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið
PressanEf horft er til himins á réttum tíma er mögulegt að koma auga á Alþjóðlegu geimstöðina sem er á braut um jörðina. Til þess að þetta gangi upp hér á landi verða skilyrðin að vera rétt því braut geimstöðvarinnar er lág og hún fer aldrei yfir Ísland. En það er hægt að sjá hana í Lesa meira
Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur dafna vel í Alþjóðlegu geimstöðinni
PressanDularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur, kannski einhverskonar geimbakteríur, hafa fundist í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA fundu fimm tegundir baktería, svipuðum þeim sem er að finna á sjúkrahúsum hér á jörðinni, í geimstöðinni. Þessar bakteríur geta borið smit með sér. Flestar fundust á klósettinu og í líkamsræktaraðstöðu geimfaranna. Vísindamenn segja að 79% líkur Lesa meira