fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

alþjóðleg vernd

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Fréttir
10.05.2024

Á vef Alþingis fyrr í dag var birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns um fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd sem yfirgáfu landið sjálfviljugir á árunum 2018-2023, með eða án aðstoðar íslenskra stjórnvalda. Birgir spurði einnig hversu mikið þessir einstaklingar fengu greitt í brottfararstyrki en á síðasta ári rúmlega hundraðfaldaðist heildarupphæð brottfararstyrkja Lesa meira

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Eyjan
01.03.2024

Sem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af