fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð

Opnun Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar: Stútfullt hús og frábær stemning

Opnun Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar: Stútfullt hús og frábær stemning

Fókus
06.04.2018

Opnunarhátíð Alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar fór fram í gær í Bíó Paradís og það var troðfullt hús af krökkum í búningum, foreldrum, ömmum og öfum, frænkum og frændum sem mættu með heiðursgestunum, börnunum. Vísinda Villi sýndi nokkrar tilraunir. Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri bíósins, borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson og forsetafrúin Eliza Reid héldu ræður og opnuðu hátíðina. Íbúðin Valdís mætti Lesa meira

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Fókus
04.04.2018

Á morgun kl. 17 er opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem haldin verður í Bíó Paradís. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Börn á öllum aldri eru hvött til þess að mæta í búningum og þema hátíðarinnar í ár er umburðarlyndi! Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af