fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Alþjóðabankinn

„Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900“

„Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900“

Pressan
07.09.2020

Deilur Bandaríkjanna og Kína eru alvarleg ógn við efnahag heimsins að mati Robert Zoellick, fyrrum forseta Alþjóðabankans og aðalsamningamanns Bandaríkjanna á sviði utanríkismála. „Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900, þar sem stórveldin áttu í harðri samkeppni og það gekk ekki svo vel,“ sagði hann í samtali við BBC Asia Business Report. Hann benti á að viðskiptastríð Lesa meira

Geir Haarde hóf störf hjá Alþjóðabankanum í dag

Geir Haarde hóf störf hjá Alþjóðabankanum í dag

Eyjan
01.07.2019

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hjá Alþjóðabankanum. Hann kemur til með að stýra skrifstofu kjördæmisins í höfuðstöðvum bankans í Washington um tveggja ára skeið og situr í 25 manna stjórn bankans fyrir hönd kjördæmisins. Ísland er fámennasta aðildarríki bankans sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af