„Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900“
PressanDeilur Bandaríkjanna og Kína eru alvarleg ógn við efnahag heimsins að mati Robert Zoellick, fyrrum forseta Alþjóðabankans og aðalsamningamanns Bandaríkjanna á sviði utanríkismála. „Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900, þar sem stórveldin áttu í harðri samkeppni og það gekk ekki svo vel,“ sagði hann í samtali við BBC Asia Business Report. Hann benti á að viðskiptastríð Lesa meira
Geir Haarde hóf störf hjá Alþjóðabankanum í dag
EyjanGeir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hjá Alþjóðabankanum. Hann kemur til með að stýra skrifstofu kjördæmisins í höfuðstöðvum bankans í Washington um tveggja ára skeið og situr í 25 manna stjórn bankans fyrir hönd kjördæmisins. Ísland er fámennasta aðildarríki bankans sem Lesa meira