fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Alþingiskosningar2024

Framsóknarflokkurinn með hátt í 10 prósent í nýrri könnun

Framsóknarflokkurinn með hátt í 10 prósent í nýrri könnun

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Framsóknarflokkurinn mælist með 9,4 prósent í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar. Samfylkingin mælist stærsti flokkur landsins en Sjálfstæðisflokkur er skammt undan. Langt er síðan könnun sýndi Framsóknarflokkinn svona sterkan en flokkurinn hefur verið að mælast á bilinu 5 til 7 prósent í flestum könnunum á undanförnum vikum. Könnun Félagsvísindastofnunar stingur því í stúf. Samfylkingin mælist með 21,9 Lesa meira

Gunnar vill að Landskjörstjórn fresti kosningunum – „Einn af hornsteinum lýðræðisins er að allir geti nýtt sinn atkvæðisrétt“

Gunnar vill að Landskjörstjórn fresti kosningunum – „Einn af hornsteinum lýðræðisins er að allir geti nýtt sinn atkvæðisrétt“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar, segir að Landskjörstjórn ætti að taka af skarið og fresta kosningum, að minnsta kosti þar sem veðrið verður verst. Ljóst sé að sumir kjósendur muni eiga í erfiðleikum með að komast á kjörstað. Hornsteinn lýðræðisins sé að allir geti nýtt sinn atkvæðarétt. Þetta segir Gunnar í pistli á Austurfrétt sem ber Lesa meira

Uppnám eftir afhjúpandi skilaboð Kristrúnar til kjósanda – „Þetta er ógeðsleg framkoma“

Uppnám eftir afhjúpandi skilaboð Kristrúnar til kjósanda – „Þetta er ógeðsleg framkoma“

Fréttir
27.10.2024

Fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi skilaboðum Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar til kjósanda, sem lýsti yfir áhuga á að kjósa Samfylkinguna en sendi henni skilaboð vegna óánægju sinnar með að Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri væri í öðru sæti, á eftir henni, á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum. Í svari til kjósandans gerði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af