fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Ógnvekjandi sjón mætti Birni á leið í vinnuna: „Óþægileg áminning um að samfélagið okkar er að breytast á ógnvekjandi hátt“

Ógnvekjandi sjón mætti Birni á leið í vinnuna: „Óþægileg áminning um að samfélagið okkar er að breytast á ógnvekjandi hátt“

Fréttir
30.10.2024

„Við verðum að þora að breyta um stefnu, horfa á vandann með nýjum augum og leita lausna sem byggjast á skilningi og samkennd,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær. Þar lýsir hann því að ógnvekjandi sjón hafi mætt honum þegar hann var á leið til vinnu í gærmorgun: Lesa meira

Gunnar Smári verður oddviti í Reykjavík norður

Gunnar Smári verður oddviti í Reykjavík norður

Fréttir
30.10.2024

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, verður oddviti flokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni um miðnætti í gærkvöldi. „Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður kjörstjórnar og pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna, óskaði eftir því að ég tæki að mér oddvitasæti flokksins í Reykjavík norður. Ég féllst á það Lesa meira

Þór svekktur og segir þekkingu hans sóað

Þór svekktur og segir þekkingu hans sóað

Eyjan
29.10.2024

Þór Saari fyrrverandi alþingismaður greinir frá því á Facebook að hann muni ekki taka sæti á lista Sósíalistaflokksins í alþingiskosningunum 30. nóvember eins og hugur hans hafi staðið til. Hann segist hafa sóst eftir 1. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi en áhugi uppstillingarnefndar flokksins á því hafi verið lítill. Segir Þór að í ljósi Lesa meira

Ívar Orri vill að konur geti tekið frí vegna tíðahringsins – „Þetta snýst ekkert um hver er betri og hver er verri“

Ívar Orri vill að konur geti tekið frí vegna tíðahringsins – „Þetta snýst ekkert um hver er betri og hver er verri“

Eyjan
29.10.2024

„Stefna Miðflokksins er svona miðstefna. Þetta er að mínu mati hálfgert hálfkák sem þeir eru að fara að gera. Það er ekki rétt að segja að við séum með sömu stefnu. Við viljum fara alla leið með þetta. Þeir vilja fara svona hálfa leið. Til dæmis vilja þeir ekki afnema hæiiskerfið, við viljum afnema hæliskerfið. Lesa meira

Verður eldgos á kjördag?

Verður eldgos á kjördag?

Fréttir
29.10.2024

Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands fara líkur vaxandi á því að mögulega verði enn eitt eldgosið á Reykjanesskaga í lok nóvember sem gæti þýtt að íslenska þjóðin muni ganga til alþingisskosninga á meðan eldgos er í gangi. Samkvæmt tilkynningunni heldur landris og kvikusöfnun í Svartsengi áfram og hefur verið á stöðugum hraða síðustu vikur. Jarðskjálftavirkni Lesa meira

Segir að Dagur sé greinilega allt annað en sáttur – „Þar er ósögð saga og henni er ekki lokið“

Segir að Dagur sé greinilega allt annað en sáttur – „Þar er ósögð saga og henni er ekki lokið“

Fréttir
29.10.2024

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og frambjóðandi Samfylkingarinnar fyrir komandi þingkosningar, sé augljóslega allt annað en sáttur við skilaboðin sem Kristrún Frostadóttir sendi kjósanda í Grafarvogi á dögunum. Í leiðara Morgunblaðsins í dag er þögnin innan Samfylkingarinnar gagnrýnd og bent á að Morgunblaðið hafi – eins og aðrir fjölmiðlar – ítrekað Lesa meira

Splunkuný könnun: Viðreisn og Flokkur fólksins á mikilli siglingu – Píratar og VG úti í kuldanum

Splunkuný könnun: Viðreisn og Flokkur fólksins á mikilli siglingu – Píratar og VG úti í kuldanum

Fréttir
28.10.2024

Viðreisn og Flokkur fólksins eru á töluverðu flugi ef marka má skoðanakannanir nú þegar mánuður er til kosninga. Samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem kynnt var í hádegisfréttum Bylgjunnar og fjallað er um á Vísi, er Samfylkingin enn sem fyrr stærsti flokkurinn og mælist fylgi hans 22,2%. Fylgi flokksins hefur dalað að undanförnu og var það Lesa meira

Segir að ekki áður hafi nokkur verið niðurlægður við val á lista eins og Dagur

Segir að ekki áður hafi nokkur verið niðurlægður við val á lista eins og Dagur

Fréttir
28.10.2024

„Óhætt er að segja að ekki hafi maður áður verið niður­lægður með slík­um hætti við val á lista og verður að telj­ast með ólík­ind­um að hon­um sé boðið sætið, hvað þá að hann þiggi það.“ Þetta segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag um afhjúpandi skilaboð sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sendi kjósanda á dögunum. Fjallað var Lesa meira

Baldur greinir „hnífasett stjórnmálanna“ – Er Kristrún reynslulítil eða með úthugsaða áætlun? Var hægt að mynda minnihlutastjórn án Sjálfstæðisflokksins?

Baldur greinir „hnífasett stjórnmálanna“ – Er Kristrún reynslulítil eða með úthugsaða áætlun? Var hægt að mynda minnihlutastjórn án Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
27.10.2024

Í pistli sem hann titlar „Hnífasett stjórnmálanna“ og birtir á Facebook fer Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og fyrrverandi forsetaframbjóðandi yfir svið stjórnmálanna. Hann fer yfir atburði innan Samfylkingarinnar og þá ekki síst orð Kristrúnar Frostadóttir formanns í garð Dags B. Eggertssonar sem vöktu mikla athygli í gær. Hann segir þau annaðhvort bera vott um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af