fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Alþingiskosningar 2024

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Eyjan
04.11.2024

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum segir að smátt og smátt sé stefna og helstu áherslur flokkanna í kosningunum að taka á sig mynd. Segir hann flokka í nauðvörn leita gjarnan í upprunann.  „Vg liðar hafa dregið upp úr skúffunni gamla frasa frá Marx og Lesa meira

Elliði segir að einn mesti notaði frasinn þessa dagana sé algjört kjaftæði

Elliði segir að einn mesti notaði frasinn þessa dagana sé algjört kjaftæði

Fréttir
04.11.2024

Elliði Vignisson, Sjálfstæðismaður og bæjarstjóri í Ölfusi, segir að einn algengasti og mest notaði frasinn í íslenskri stjórnmálaumræðu í dag sé  kjaftæði. Elliði lýsir þessari skoðun sinni í aðsendri grein á vef Vísis, en frasinn sem hann vísar til er þessi: „Þetta gerðist á ykkar vakt.“ „Þetta heyrist í hvert einasta skipti sem bent er Lesa meira

Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“

Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“

Fréttir
04.11.2024

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi og frambjóðandi Sósíalistaflokksins, og Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, lentu í hörkudeilum á Facebook-síðu þess fyrrnefnda í gærkvöldi. Gunnar Smári skrifaði þá langa og frekar sakleysislega færslu um kvöldmatinn sem hann borðaði í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa komið við í Bónus og keypt sér síld, egg og rúgbrauð. Ekki Lesa meira

Ragnar Þór bendir á „ógeðfellda“ staðreynd um arðsemi bankanna

Ragnar Þór bendir á „ógeðfellda“ staðreynd um arðsemi bankanna

Fréttir
01.11.2024

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og oddviti Flokks fólksins í Reykjavík norður, segir að hér á landi búi fólk við efnahagsstjórn sem mælir velgengni samfélagsins á stöðu og styrk bankanna. Ragnar Þór skrifar aðsenda grein á Vísi þar sem hann segist hafa verið að renna yfir níu mánaða uppgjör bankanna þriggja: Arion, Landsbankans og Íslandsbanka. „Þrír bankar! Níu Lesa meira

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Fréttir
01.11.2024

Viðreisn er á gríðarlegu flugi í skoðanakönnunum nú þegar innan við mánuður er til kosninga. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Prósents, sem unnin var fyrir Morgunblaðið, er Viðreisn nú með 18,5% fylgi en í könnun þann 18. október var fylgið 14,1%. Samfylkingin mælist sem fyrr stærsti flokkurinn en heldur hefur hallað undan fæti hjá flokknum í Lesa meira

Bjarni skar út „hryllilegasta“ grasker í heimi – Sjáðu hvað stóð á því

Bjarni skar út „hryllilegasta“ grasker í heimi – Sjáðu hvað stóð á því

Fréttir
01.11.2024

Þú veist að kosningabaráttan er komin á fullt þegar Bjarni Benediktsson eða aðrir ráðamenn þjóðarinnar birtast í lopapeysum í auglýsingum frá flokkunum. Sjálfstæðisflokkurinn birti á Facebook-síðu sinni í gær myndband sem vakið hefur talsverða athygli en í því sést Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, taka þátt í hrekkjavökunni og skera út grasker. Á meðan Bjarni Lesa meira

Hugsi yfir gagnrýni föður Dags á Kristrúnu – „Korter í kosningar gýs upp valdabarátta“

Hugsi yfir gagnrýni föður Dags á Kristrúnu – „Korter í kosningar gýs upp valdabarátta“

Eyjan
31.10.2024

Færsla Eggerts Gunnarssonar dýralæknis í gær um Kristrúnu Frostadóttir, formann Samfylkingarinnar, vakti mikla athygli. Í færslunni gagnrýnir Eggert Kristrúnu fyrir að hafa tekið reynsluminni einstaklinga fram yfir Dag B. Eggerts­son­, for­manns Borg­ar­ráðs og fyrrum borgarstjóra, og segir Eggert að með þessu hafi Kristrún lítilækkað Dag. Dag­ur skipar 2. sæti á lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður Lesa meira

Sigmar furðar sig á viðbrögðunum: „Elín Margrét lét þá ekki slá sig út af laginu“

Sigmar furðar sig á viðbrögðunum: „Elín Margrét lét þá ekki slá sig út af laginu“

Fréttir
31.10.2024

Sigmar Guðmundsson er ekki bara þingmaður heldur er hann í hópi reynslumestu fjölmiðlamanna þjóðarinnar eftir fjölmörg ár hjá RÚV, meðal annars í Kastljósi. Sigmar, sem situr á þingi fyrir Viðreisn, gagnrýndi þá Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, og Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, í pistli á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi eftir að þeir Lesa meira

Niðurstaða skoðanakönnunar DV um fylgi flokkanna – Er hægri sveifla framundan?

Niðurstaða skoðanakönnunar DV um fylgi flokkanna – Er hægri sveifla framundan?

Eyjan
30.10.2024

Um helgina stóð DV fyrir skoðanakönnun á fylgi stjórnmálaflokkanna nú í aðdraganda alþingiskosninga sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Hafa ber í huga að ekki var tekið úrtak og haft samband við þann hóp eins og oft er gert í skoðanakönnunum heldur aðeins hægt að taka þátt á vef DV. Niðurstöðurnar eru eilítið öðruvísi en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af