fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Þorgerður og Jón gera grín að dramanu í Samfylkingunni

Þorgerður og Jón gera grín að dramanu í Samfylkingunni

Eyjan
12.11.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jón Gnarr, sem skipar 2. Sæti á lista flokksins í Reykjavík suður, bregða á leik í nýju myndbandi. „Þorgerður eitt sem mig langaði að nefna, hérna bara, þú ert ekkert eitthvað að baktala mig á Messenger er það? Þú myndir ekki segja að ég sé einhver aukaleikari,“ spyr Jón Lesa meira

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Fréttir
12.11.2024

Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að Íslendingar þurfi núna að hugsa sitt ráð. Guðni skrifar grein í Morgunblaðið þar sem hann minnir á Framsóknarflokkinn og segir hann hafa reynst best þegar þjóðin hefur staðið á sundrungarbarmi. „Hver verður nú for­sæt­is­ráðherra fari kosn­ing­arn­ar á versta veg? Hvaða ein­stak­ling­ur og flokk­ur er lík­leg­ur til að Lesa meira

Jóhann Páll svarar Áslaugu Örnu – „Sjálfstæðisflokkurinn er að fara á taugum í vörn sinni fyrir hagsmuni ríkasta fólksins á Íslandi”

Jóhann Páll svarar Áslaugu Örnu – „Sjálfstæðisflokkurinn er að fara á taugum í vörn sinni fyrir hagsmuni ríkasta fólksins á Íslandi”

Eyjan
11.11.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir suma flokka tala fyrir og hugsa í lausnum um hvernig gera megi Ísland betra, en aðra flokka fyrst og fremst upptekna við að hræða kjósendur og afbaka stefnumál annarra flokka. „Sumir stjórnmálaflokkar tala fyrir lausnum og eru með hugann við það hvernig megi gera Ísland að betri stað til Lesa meira

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Fréttir
11.11.2024

„Eftiráskýringar Samfylkingarinnar standast enga skoðun. Málflutningur þeirra snýst öðru fremur um að hafa horn í síðu þeirra sem skapa, taka áhættu og ná árangri í störfum sínum,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hún um „stóra plan“ Samfylkingarinnar fyrir kosningarnar sem fara fram eftir Lesa meira

Atli Þór vandar Þórhildi Sunnu ekki kveðjuna – „Píratar eru eitrað vinnuumhverfi“

Atli Þór vandar Þórhildi Sunnu ekki kveðjuna – „Píratar eru eitrað vinnuumhverfi“

Eyjan
07.11.2024

Atli Þór Fanndal, sem ráðinn var til þingflokks Pírata í starf samskiptastjóra í byrjun maí segist feginn að vera laus undan húsbóndavaldi Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns flokksins. „Við erum ótrúlega spennt að fá Atla aftur til liðs við okkur og njóta krafta hans,“ er haft eftir Þórhildi Sunnu í tilkynningu sem send var út 2. Lesa meira

Flestir vilja Sigmund Davíð sem forsætisráðherra

Flestir vilja Sigmund Davíð sem forsætisráðherra

Eyjan
05.11.2024

Eyjan efndi um helgina til könnunar meðal lesenda um hvern þeir vilja fá sem næsta forsætisráðherra. Tilefnið er augljóst, alþingiskosningarnar sem fara fram 30. nóvember næstkomandi. Skemmst er frá því að segja að hlutskarpastur í þessari könnun var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sem var eins og flestir ættu að muna forsætisráðherra á árunum 2013-2016. Lesa meira

Eldræða Davíðs Þórs í Silfrinu í gærkvöldi vekur athygli

Eldræða Davíðs Þórs í Silfrinu í gærkvöldi vekur athygli

Fréttir
05.11.2024

Séra Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, var gestur í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi þar sem heilbrigðismálin voru meðal annars til umræðu. Í settinu voru einnig þau Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, frambjóðandi VG í Reykjavík norður og Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu kom meðal annars til umræðu Lesa meira

Ágreiningur í VG um aðild Íslands að NATO: Svandís vill út en Finnur segir það ekki tímabært

Ágreiningur í VG um aðild Íslands að NATO: Svandís vill út en Finnur segir það ekki tímabært

Fréttir
05.11.2024

Oddvitar Vinstri grænna í Reykjavík eru ósammála um það hvort Ísland eigi að vera í NATO. Svandís Svavarsdóttir, formaður flokksins og oddviti í Reykjavík suður, telur að hagsmunum Íslands sé best borgið utan NATO en Finnur Ricart Andrason, oddviti í Reykjavík norður, er henni ósammála. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Þar segir Finnur að því fylgi bæði Lesa meira

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Eyjan
04.11.2024

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum segir að smátt og smátt sé stefna og helstu áherslur flokkanna í kosningunum að taka á sig mynd. Segir hann flokka í nauðvörn leita gjarnan í upprunann.  „Vg liðar hafa dregið upp úr skúffunni gamla frasa frá Marx og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af