fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Brynjar átti ekkert mótsvar á Grund

Brynjar átti ekkert mótsvar á Grund

Eyjan
17.11.2024

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum segir það ekki létt verk að vera í kosningabaráttu.  „Að standa í kosningabaráttu með tilheyrandi myndatökum og samskiptum við ókunnugt fólk er ekki létt verk fyrir mann eins og mig. Ég á ekki marga óvini en myndavélin og ég Lesa meira

Inga lét sverfa til stáls – „Ég get til dæmis ekki lesið í gegnum höfuðið á þér“

Inga lét sverfa til stáls – „Ég get til dæmis ekki lesið í gegnum höfuðið á þér“

Eyjan
16.11.2024

Inga Sæland formaður Flokks fólksins er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Ein pæling. Óhætt er að segja að Inga hafi eins og hennar er von og vísa talað tæpitungulaust í þættinum og verið á köflum stóryrt. Hikaði hún ekki við að svara stjórnanda þáttarins Þórarni Hjartarsyni fullum hálsi ef henni þótti hann ganga of langt Lesa meira

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Fréttir
16.11.2024

Samfylkingin hefur sent frá sér nýtt kosningamyndband þar sem formaðurinn Kristrún Frostadóttir tekur sér sleggju í hönd og sýnir á afar myndrænan hátt að flokkurinn ætli sér að ná niður vöxtum með því að bókstaflega negla þá niður. Í myndbandinu skýtur hún einnig á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra og ýjar að því að Lesa meira

Þórður Snær mun ekki þiggja þingsæti nái hann kjöri

Þórður Snær mun ekki þiggja þingsæti nái hann kjöri

Fréttir
16.11.2024

Þórður Snær Júlíusson fjölmiððlamaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi þingkosningum tilkynnti nú rétt í þessu að hann muni ekki þiggja þingsæti nái hann kjöri. Þetta gerir hann í kjölfar harðar gagnrýni sem hann hefur hlotið aftir að um 20 ára gömul blogg hans voru afhjúpuð en þau þóttu einkennast af mikilli kvenfyrirlitingu. Þórður Snær segist Lesa meira

Ný könnun: Viðreisn komin við hlið Samfylkingar – Miðflokkurinn að kólna

Ný könnun: Viðreisn komin við hlið Samfylkingar – Miðflokkurinn að kólna

Fréttir
14.11.2024

Samfylkingin heldur áfram að dala og Viðreisn að bæta við sig samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Maskínu sem kynntar voru í hádeginu. Samfylkingin mælist enn stærsti flokkurinn en ekki er marktækur munur á milli hennar og Viðreisnar. Samfylkingin mælist nú með 20,1% fylgi en Viðreisn með 19,9%. Athygli vekur að samkvæmt könnun Maskínu þann 18. október Lesa meira

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

Fréttir
14.11.2024

Kristján Berg Ásgeirsson, oft kenndur við Fiskikónginn, segist ekki vera búinn að gera upp hug sinn varðandi það hvað hann ætlar að kjósa. Hann muni þó fylgjast vel með því hvernig næstu dagar þróast. Eitt mál er honum hugleikið. „Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að halda haus og ekki skíta uppá bak í komandi kosningum þá þarf flokkurinn að Lesa meira

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Fréttir
14.11.2024

„Kæri kjós­andi. Ef­laust ertu þreytt­ur á inn­an­tóm­um kosn­ingalof­orðum. Við þig vil ég segja að þú þarft ekki að ef­ast um heil­indi Flokks fólks­ins,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í henni fer hún yfir helstu kosningaloforð flokksins komist hann í ríkisstjórn og lýsir því hvernig flokkurinn mun fjármagna Lesa meira

Verstu skrif Þórðar Snæs úr blogginu alræmda – „Hún var ekki með brjóst, samt með vömb, stóran rass, stuttar lappir, gróft hár og þrútið andlit“

Verstu skrif Þórðar Snæs úr blogginu alræmda – „Hún var ekki með brjóst, samt með vömb, stóran rass, stuttar lappir, gróft hár og þrútið andlit“

Fréttir
13.11.2024

Gamlar skrifsyndir fjölmiðlamannsins og frambjóðandans Þórðar Snæs Júlíussonar hafa verið dregnar fram í dagsljósið að nýju í kjölfar afhjúpunar fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í viðtalsþættinum Spursmál á Mbl.is í gær. Stefán Einar gekk hart fram gegn Þórði og rifjaði til að byrja með upp siðanefndarkæru Rannveigar Rist, forstjóra Rio Tinto Alcan, frá árinu 2007. Rannveig Lesa meira

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt

Fréttir
13.11.2024

Fréttamál þessa morguns virðast vera vandræðagangur frambjóðanda Samfylkingarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrverandi ritstjóra Kjarnarins og Heimildarinnar. Þórður sá sig til þess knúinn í nótt að birta afsökunarbeiðni í kjölfar þess að Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi þáttarins Spursmála á mbl.is, dró fram gömul bloggskrif hans þar sem Þórður viðhafði ýmis vafasöm ummæli, meðal annars ummæli sem Lesa meira

Marta er ítrekað spurð „Hefur þú ekkert að gera?” – Raunin er önnur

Marta er ítrekað spurð „Hefur þú ekkert að gera?” – Raunin er önnur

Eyjan
12.11.2024

„Hefur þú ekkert að gera?” er setning sem Marta Wieczorek segist ítrekað heyra frá fólki, sérstaklega þegar hún segir frá nýjustu hugmyndum eða verkefnum sem hún lætur plata sig út í. Verkefnum sem hún segir hafa fjölgað mikið undanfarin ár. „Jú, ég hef nóg að gera!” segir Marta og rekur verkefni sín í grein sinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af