Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
FréttirAlexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, er ómyrk í máli í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, eftir fréttaflutning gærkvöldsins. Vísir greindi frá því að Sigmundi og öðrum meðlimum Miðflokksins hefði verið vísað úr Verkmannaskólanum á Akureyri eftir að hann var staðinn að því að krota á varning annarra flokka. Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari VMA, staðfesti þetta í samtali Lesa meira
Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
FréttirSigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra gefur hugmynd Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, ekki háa einkunn en í stefnu flokksins kemur fram að flokkurinn vilji afhenda almenningu í landinu hlut í Íslandsbanka beint. Í pistli á vef Miðflokksins á dögunum sagði Sigmundur meðal annars: „Nú blasir við tækifæri til að afhenda raunverulegum eigendum Íslandsbanka sinn hlut beint Lesa meira
Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
EyjanFyrr í kvöld greindi Vísir frá því að aðstoðarskólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri hafi vísað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins og öðrum meðlimum flokksins úr skólanum, eftir að Sigmundur Davíð var staðinn að því að krota á varning annarra flokka. Nemendafélag VMA stóð í dag fyrir kosningaviðburði á vegum verkefnisins #ÉgKýs og fékk fulltrúa flokkanna í Lesa meira
Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segist ekki sjá neitt athugavert við samtals hans og annarra þingmanna sem átti sér stað á Klausturbar í nóvember 2018. Í viðtali við Þórarinn Hjartarson í hlaðvarpinu Ein pæling ræðir Sigmundur Davíð Klaustursmálið, mál Þórðar Snæs Júlíussonar, Evrópusambandið, slagorð, réttindi og skyldur og margt fleira. Sigmundur Davíð segir að sér Lesa meira
Össur segir Þorgerði farna að hallast til hægri – „Hún smó undan sem fugl á flugi“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar og ráðherra, segir að svo virðist sem formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hafi breytt um stefnu og halli sér til hægri. Rekur Össur að í kosningastefnu Viðreisnar fyrir komandi alþingiskosningar sé ekkert „me-he“ um ESB. Allir, þar á meðal Þorgerður sjálf, hafa túlkað stefnuna með þeim hætti að þjóðaratkvæði um Lesa meira
Sigmundur Davíð ómyrkur í máli: „Enginn ætti að mæta til Íslands til að sækja um hæli“
Fréttir„Hvort sem fólki líkar það betur eða verr þarf að leiða þessi mál til lykta í komandi kosningum. Þessu verður ekki skotið á frest því áframhaldandi mistök á þessu sviði verða aldrei tekin aftur. 1150 ára saga og öll framtíð þessa litla samfélags er undir.“ Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í niðurlagi langrar Lesa meira
Það sem kjósendum finnst vera að flokkunum – „Ég er ekki með heilaorma“
FréttirNokkuð hefur borið á umræðum um komandi alþingiskosningar á samfélagsmiðlum. Í einum spjallþræði á Reddit ræða kjósendur ástæður þess að þeir ætli ekki að kjósa tiltekna flokka. Í þræðinum eru nefndir gallar við hvern einasta flokk sem er í framboði þó að skoðanir séu að sjálfsögðu skiptar. DV tók saman dæmi um atriði, sem nefnd Lesa meira
Nýtt kosningapróf Viðskiptaráðs: Hvar stendur þú?
EyjanViðskiptaráð gaf í dag út kosningapróf þar sem kjósendur geta séð hvaða framboði þeir standa næst í efnahagsmálum. Prófið samanstendur af 60 spurningum sem Viðskiptaráð lagði fyrir öll framboð sem bjóða fram á landsvísu í komandi kosningum. Vegna fjölda beiðna hefur Viðskiptaráð nú gert prófið öllum aðgengilegt. Kjósendur geta nú notað prófið til að máta Lesa meira
Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“
EyjanSnorri Másson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni, þar sem hann fer um víðan völl um sín áherslumál. Segir hann að í umræðu fyrir kosningar sé rætt um að Miðflokksmenn vilji skera niður í ríkiskerfinu. „Og hvað viljið þið gera? Ok þetta er svo stórt og þetta er svo mikið Lesa meira
Heiðbrá segir umræðu um drengi vera eitraða – Hvar fá þeir að heyra „áfram strákar“?
Fréttir„Drengirnir okkar eru ekki vandamálið, heldur er það kerfið sem hér hefur brugðist,“ segir Heiðbrá Ólafsdóttir, tveggja barna móðir, í aðsendri grein á vef Vísis. Í grein sinni segir Heiðbrá, sem skipar 2. sætið á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi, frá því að hún hafi farið með dóttur sína á Símamótið í Kópavogi í sumar þar Lesa meira