fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Alþingiskosningar bresta á næsta laugardag og í kjölfarið fær Ísland nýja ríkisstjórn. Skoðanakannanir streyma fram og mikið er spáð í spilin. Andrés Jónsson almannatengill og Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður sem halda úti hlaðvarpinu Bakherbergið hafa sent frá sér mjög ítarlega kosningaspá. Þeir spá um hvaða frambjóðendur verði kjörnir á þing, hvaða flokkar sé líklegast að myndi Lesa meira

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, stjórnmálaskýrandi og varaborgarfulltrúi, segir að í umræðunni um „taktískar kosningar“ éti hver upp eftir öðrum að það sé hættulegt fyrir flokka að mælast undir mörkum. Þá hætti kjósendur unnvörpum við að kjósa þá af ótta við að atkvæðin falli dauð. Sjálfur er Stefán ekki sannfærður um þetta og telur raunar að sagan Lesa meira

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðbrandur Einarsson, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, segist sjá fyrir sér mögulega ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata að loknum kosningum um næstu helgi. Guðbrandur er í viðtali í Morgunblaðinu í dag ásamt öðrum oddvitum flokkanna í Suðurkjördæmi og í viðtalinu við Guðbrand kemur meðal annars fram að það sé hans skoðun að Viðreisn eigi að gera Lesa meira

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Á Íslandi hefur löngum mörgum þótt skipta máli að þingmenn einstakra kjördæma, sérstaklega á landsbyggðinni séu búsettir í kjördæminu eða komi a.m.k. frá stað sem tilheyri viðkomandi kjördæmi. Í vikunni birti Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem skipar 4. sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi, fyrir komandi alþingiskosningar, myndband á Facebook-síðu sinni þar sem Lesa meira

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Eyjan
22.11.2024

Óhætt er að segja að talsverð tíðindi séu í niðurstöðum nýrrar könnunar Prósents um fylgi flokkanna sem kynntar voru í Spursmálum á mbl.is klukkan 14. Viðreisn, sem hefur verið á talsverðu flugi í skoðanakönnunum síðustu vikur, er orðinn stærsti flokkur landsins og mælist fylgi hans nú 22,0%. Samfylkingin hefur verið efst mánuðum saman en nú virðist fylgi Lesa meira

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Fréttir
22.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins fyrir komandi kosningar, virðist ekki mjög sáttur við hvernig talað er um flokkinn á miðlum Ríkisútvarpsins. Snorri fór yfir þetta í athyglisverðu myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Miðflokksins í gærkvöldi, en yfirskrift myndbandsins er: Hvað er RÚV? „Það er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Lesa meira

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Fréttir
22.11.2024

Össur Skarphéðinsson virðist hafa hrist aðeins upp í forystumönnum Pírata miðað við viðbrögð þeirra við færslu hans um flokkinn í gærkvöldi. Össur lét ýmislegt flakka í færslu sinni en eins og kunnugt er hafa Píratar átt í vök að verjast í skoðanakönnunum. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu, sem kynnt var í gær, eru Píratar með 4,3 Lesa meira

Sigurður Ingi hjólar af krafti í Sjálfstæðisflokkinn – „Þá hefðum við átt að segja nú er nóg komið“

Sigurður Ingi hjólar af krafti í Sjálfstæðisflokkinn – „Þá hefðum við átt að segja nú er nóg komið“

Eyjan
21.11.2024

Framsóknarflokkurinn birtir á bæði Facebook-síðu sinni og síðu sinni á Instagram brot úr um 40 mínútna löngu myndbandi, sem er í heild sinni á Youtube-síðu flokksins. Myndbandið ber titilinn Eldhússpjall með Sigurði Inga. Í brotinu sem flokkurinn gerir á þennan hátt sérstaklega hátt undir höfði gagnrýnir Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins harðlega framgöngu Sjálfstæðisflokksins í Lesa meira

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Eyjan
21.11.2024

Þingmaður Flokks fólksins spyr hvort það sé á eigin ábyrgð einstakings lendi hann í hörmulegu áfalli og segir fund með Grindvíkingum hafa verið sláandi, á heimleið af fundinum horfði þingmaðurinn síðan á nýjasta gosið við rætur Grindavíkur. Þingmaðurinn segir margt skrýtið í vinnubrögðum málefna íbúa bæjarins og spyr hver ber ábyrgð á þessu bulli. „Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af