fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Umpólun Snorra?

Umpólun Snorra?

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Snorri Másson fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins í komandi alþingiskosningum hefur ákveðnar skoðanir sem teljast hægra megin við miðju í stjórnmálum. Hann hefur meðal annars talað um mikilvægi þess að standa vörð um íslenska tungu, lýst efasemdum um femínisma og slaufunarmenningu og meðal kjörorða hans á samfélagsmiðlinum X er „ást á ættjörðu.“ Af nokkurra ára gömlum Lesa meira

Er það líklegt til árangurs fyrir stjórnmálaflokkana að hringja í fólk?

Er það líklegt til árangurs fyrir stjórnmálaflokkana að hringja í fólk?

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Kosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn er nú á lokasprettinum. Hluti af kosningabaráttunni eins og oftast áður hefur verið að stjórnmálaflokkarnir, a.m.k. sumir þeirra, hringja í fjölda kjósenda og reyna að sannfæra þá um að greiða viðkomandi flokki atkvæði sitt. Miðað við umræðuna á samfélagsmiðlum má deila um hversu líklegar til árangurs þessar símhringingar eru en Lesa meira

Össur: Snorri er kjarklítill og flýr af hólmi

Össur: Snorri er kjarklítill og flýr af hólmi

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, virðist ekki vera mikill aðdáandi Miðflokksins ef marka má færslu á Facebook-síðu hans. „Líklega kýs ég ekki Miðflokkinn eftir að hafa lesið grein eftir Snorra Má frambjóðanda um samskipti hans við Kára Stefánsson,“ segir Össur en eins og kunnugt er hafa Snorri og Kári átt í orðaskiptum á opinberum vettvangi Lesa meira

Umdeild Facebook-færsla Brynhildar hvarf eftir að Morgunblaðið spurðist fyrir um hana

Umdeild Facebook-færsla Brynhildar hvarf eftir að Morgunblaðið spurðist fyrir um hana

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur landskjörstjórnar, skaut pólitískum skotum að Sjálfstæðisflokknum í færslu á Facebook-síðu sinni á mánudag. Morgunblaðið fjallar um þetta í dag. Í færslunni velti Brynhildur fyrir sér andlegu jafnvægi Sjálfstæðismanna fyrir kosningar og Snorra Mássonar, frambjóðanda Miðflokksins. „Eru Sjálfstæðismenn ekki eitthvað aðeins taugaðri en fólk hélt? Kannanirnar alveg að fara með Valhöll?“ sagði hún Lesa meira

Hver yrði besti forsætisráðherrann? Sjáðu hvað landsmenn segja

Hver yrði besti forsætisráðherrann? Sjáðu hvað landsmenn segja

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Flestir telja að Kristrún Frostadóttir yrði besti forsætisráðherrann að loknum kosningum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu sem framkvæmd var dagana 15. til 20. nóvember síðastliðinn. Svarendur voru 1.454 talsins. Samkvæmt niðurstöðunum telja 27,3% aðspurðra að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, yrði besti forsætisráðherrann. Þar á eftir kemur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, með 21,3% fylgi. Lesa meira

Kristófer sár og reiður eftir að eggjum var kastað í myndir af frambjóðendum Miðflokksins

Kristófer sár og reiður eftir að eggjum var kastað í myndir af frambjóðendum Miðflokksins

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Skemmdir hafa verið unnar á myndum af frambjóðendum Miðflokksins í Suðurkjördæmi en frá þessu greinir Kristófer Máni Sigursveinsson, formaður Gullbrár, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðurkjördæmi, á Facebook-síðu hreyfingarinnar. „Það vakti athygli í Suðurkjördæmi þegar auglýsingar með myndum af frambjóðendum Miðflokksins voru skemmdar með eggjakasti. Þetta er alvarlegur atburður sem vekur spurningar um það hversu langt sumir eru Lesa meira

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Ég heiti Gísli Hvanndal Jakobsson og ég er með sjúkdóminn alkóhólisma, sem er ógeðslegur sjúkdómur, sem rústar fjölskyldum og öllu lífi þínu. Ég er búin að missa svo marga vini og kunningja úr alkóhólisma. Alkóhólismi endar bara með dauða eða geðveiki ef einstaklingurinn kemst ekki úr því helvíti sem fíknin er. Ég þekki til Ingu Lesa meira

Allt á suðupunkti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi eftir umdeilda færslu Tómasar

Allt á suðupunkti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi eftir umdeilda færslu Tómasar

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Tómas Ellert Tómasson, sem sóttist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Suðurkjördæmi en sagði sig svo úr flokknum fyrir mánuði síðan, lék sína gömlu félaga grátt í gærkvöldi þegar hann kostaði færslu á Facebook-síðu flokksins í Suðurkjördæmi. Færslan sem um ræðir innihélt opið bréf Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, til Snorra Mássonar, oddvita flokksins í Reykjavík suður en óhætt er Lesa meira

Dagur gæti fengið sekt verði hann kærður

Dagur gæti fengið sekt verði hann kærður

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Dagur B. Eggertsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, gæti átt yfir höfði sér sekt eftir umdeilda tilraun til fyndni á Facebook. Vísir greindi frá því í gærmorgun að Dagur hefði hvatt alla kjósendur Sjálfstæðisflokksins til að strika nafn sitt út á kjörseðlinum. Hann gat þess hins vegar ekki að með því að gera slíkt ógildist atkvæði Lesa meira

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Í nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af