Kosningum 2024 lokið – Samfylkingin stærst en Sjálfstæðisflokkurinn skammt undan
FréttirSíðustu tölur úr suðvesturkjördæmi bárust nú fyrir stundu, um klukkan 12.30 og lokatölur liggja því fyrir. Samfylkingin gaf örlítið eftir á lokasprettinum þó að það hefði ekki áhrif á þingmannafjöldann. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins með 20,8% fylgi og 15 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn er skammt að baki með 19,4% og 14 menn. Samfylkingin bætir við sig Lesa meira
Gestum á kosningavöku Sósíalista brugðið þegar lögregla mætti á svæðið
FréttirÞrír fullbúnir lögreglumenn komu inn á kosningavöku Sósíalistaflokksins sem haldin er í Bolholti í Reykjavík í kvöld. Þetta kom fram í beinni sjónvarpsútsendingu RÚV frá vettvangi þar sem fram kom að gestum hafi brugðið í brún þegar lögregla mætti á svæðið. Eftir stutt spjall við lögreglu kom þó fram að um hefðbundið eftirlit væri að Lesa meira
Tímavélin: Uppákomur á kjördag
FréttirÍ dag ganga Íslendingar til alþingiskosninga. Vonandi kemur ekkert upp á sem raskar gangi kosninganna og vonandi fara frambjóðendur og kjósendur að lögum. Á kjördögum fyrri ára hefur þó ýmislegt komið upp á og sumt hvert ekki staðist kosningalög. Hér á eftir verða rifjuð upp nokkur dæmi. Talningaklúðrið Mörgum er eflaust enn í fersku minni Lesa meira
Þetta máttu alls ekki gera á kjörstað
FréttirÍ dag fara fram alþingiskosningar og því ráð að rifja upp hvað kjósandi má ekki gera á kjörstað en allir kjörstaðir voru opnaðir nú klukkan 9. Ekki taka Dag bókstaflega Dagur B. Eggertsson frambjóðandi Samfylkingarinnar gerði í byrjun vikunnar nokkuð misheppnaða tilraun til að vera fyndinn og hvatti í umræðum, á Facebook-síðu tengdaföður Bjarna Benediktssonar Lesa meira
Gógó Starr hjólar í Sigmund Davíð – „Mjög opinskátt hatursfullur í garð hinsegin- og trans fólks“
EyjanDragdrottningin Gógó Starr lætur kosningamál sig varða og deilir hart á Sigmund Davíð Guðmundsson, formann Miðflokksins, flokkinn og Lýðræðisflokkinn í viðtali við Gay Iceland. „Mér datt aldrei í hug að hefja almennilegan feril í drag, fyrr en það bara gerðist – ég vissi ekki einu sinni að það væri valkostur fyrir mig,“ segir Gógó við Lesa meira
Dóra Björt lætur Sjálfstæðisflokkinn fá það óþvegið – Stolt að hafa haldið honum frá völdum í borginni
Fréttir„Sjálfstæðisflokkurinn er svo örvinglaður, rökþrota og laus við svo mikið sem snefil af lausnum við þeim risastóru áskorunum sem eru að knésetja almenning í landinu að helsta bitbein flokksins í kosningabaráttunni er að níða af þeim skóinn sem saman standa að meirihlutanum í Reykjavík.” Þetta segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata sem skipar 2. Sætið Lesa meira
Guðmundur snýr baki við Viðreisn: „Ég get ekki áttað mig á því hver stefnan er“
FréttirGuðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Þetta þykja nokkur tíðindi enda var hann ofarlega á lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum. Guðmundur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Það er komin niðurstaða hjá mér hvað ég ætla að kjósa. Ég mun ekki kjósa Viðreisn þó ég Lesa meira
Ný könnun: Framsókn og Flokkur fólksins á uppleið
FréttirMaskína hefur sent frá sér nýja könnun um fylgi stjórnmálaflokkanna. Fyrirtækið hafði áður boðað mikil tíðindi um fylgi Flokks fólksins frá síðustu könnun þess, sem birtist fyrir viku síðan, en fylgisaukningin er 2 prósentustig og fylgið er þar með komið í tveggja stafa tölu. Framsóknarflokkurinn bætir einnig við sig en stærstu flokkarnir dala allir. Samfylkingin Lesa meira
Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
EyjanÞær raddir hafa orðið háværari undanfarna daga að það sé góður möguleiki á því að Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins muni mynda ríkisstjórn eftir kosningar sem fram fara á laugardaginn en samkvæmt könnunum er vel mögulegt að flokkarnir þrír nái meirihluta á þingi. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur tekið vel í mögulegt samstarf með Miðflokknum Lesa meira
Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað
FréttirHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er allt annað en sátt við Þorstein V. Einarsson, sem oft er kenndur við Karlmennskuna, vegna færslu á samfélagsmiðlum um stefnu Sjálfstæðisflokksins. „Í örfáum orðum tókst honum að saka Sjálfstæðisflokkinn um að hampa fjandsamlegri stefnu sem ali á ótta við trans fólk, fyrirlitningu á femínistum og andúð á öllum útlendingum á Lesa meira