„Að boða til kosninga sýnir að við setjum hagsmuni þjóðarinnar ofar skammtíma flokkspólitískum hagsmunum“
Eyjan„Við þær aðstæður er eina ábyrga leiðin að boða til kosninga,“ skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á Facebook og vísar til þeirrar stöðu sem var komin upp í ríkisstjórnarsamstarfinu og varð til þess að Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ákvað að óska eftir þingrofi. Áslaug segir ljóst að restin af kjörtímabilinu hefði annars einkennst Lesa meira
Segir að þessir þrír flokkar séu „einni TikTok-herferð“ frá því að ná meirihluta með tæra hægri stjórn
FréttirTíðindi gærdagsins þar sem Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, ákvað að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu hefur eðlilega vakið mikið umtal á samfélagsmiðlum. Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri DV og Stundarinnar og núverandi blaðamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar, greindi stöðuna á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. „Á endanum mun fólk kannski sjá það þannig að Katrín kom Bjarna Ben Lesa meira
Össur segir Svandísi hafa leikið af sér – „Ekki græt ég mig í svefn útaf því…“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, telur að Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi leikið af sér í aðdraganda ákvörðunar Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að óska eftir stjórnarslitum. Þetta kemur fram í færslu stjórnmálamannsins margreynda á Facebook þar sem hann fer yfir sviðið. „Svandís Svavarsdóttir leiðir flokk sem er í tilvistarhættu, og allsendis óvíst er að nái Lesa meira
Svandís: „Þetta kom mér á óvart“
FréttirSvandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri Grænna, segir að tíðindi dagsins um fall ríkistjórnarinnar hafi komið sér í opna skjöldu. „Þetta kom mér á óvart,“ sagði Svandís í viðtali við RÚV sem leitaði eftir viðbrögðum hennar. Sagði Svandís að formenn ríkistjórnarflokkanna hefðu mælt sér mót á fundi í gær og þar hafi ekki verið minnst á stjórnarslit Lesa meira
Ríkisstjórninni slitið og kosningar í lok nóvember
FréttirBjarni Benediktsson forsætisráðherra tilkynnti nú fyrir stundu að hann myndi leggja fram tillögu um þingrof fyrir forseta Íslands og boðað verði til kosninga í lok nóvember. Í máli Bjarna kom fram að ágreiningur hafi staðið yfir innan ríkisstjórnarinnar í innflytjendamálum um nokkurt skeið sem og í orkumálum. Ágreiningur sé einnig í öðrum málum og sagðist Lesa meira