fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Segir að þessir þrír flokkar séu „einni TikTok-herferð“ frá því að ná meirihluta með tæra hægri stjórn

Segir að þessir þrír flokkar séu „einni TikTok-herferð“ frá því að ná meirihluta með tæra hægri stjórn

Fréttir
14.10.2024

Tíðindi gærdagsins þar sem Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, ákvað að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu hefur eðlilega vakið mikið umtal á samfélagsmiðlum. Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri DV og Stundarinnar og núverandi blaðamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar, greindi stöðuna á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. „Á endanum mun fólk kannski sjá það þannig að Katrín kom Bjarna Ben Lesa meira

Össur segir Svandísi hafa leikið af sér – „Ekki græt ég mig í svefn útaf því…“

Össur segir Svandísi hafa leikið af sér – „Ekki græt ég mig í svefn útaf því…“

Eyjan
13.10.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, telur að Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi leikið af sér í aðdraganda ákvörðunar Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að óska eftir stjórnarslitum. Þetta kemur fram í færslu stjórnmálamannsins margreynda á Facebook þar sem hann fer yfir sviðið. „Svandís Svavarsdóttir leiðir flokk sem er í tilvistarhættu, og allsendis óvíst er að nái Lesa meira

Svandís: „Þetta kom mér á óvart“

Svandís: „Þetta kom mér á óvart“

Fréttir
13.10.2024

Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri Grænna, segir að tíðindi dagsins um fall ríkistjórnarinnar hafi komið sér í opna skjöldu. „Þetta kom mér á óvart,“ sagði Svandís í viðtali við RÚV sem leitaði eftir viðbrögðum hennar. Sagði Svandís að formenn ríkistjórnarflokkanna hefðu mælt sér mót á fundi í gær og þar hafi ekki verið minnst á stjórnarslit Lesa meira

Ríkisstjórninni slitið og kosningar í lok nóvember

Ríkisstjórninni slitið og kosningar í lok nóvember

Fréttir
13.10.2024

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra tilkynnti nú fyrir stundu að hann myndi leggja fram tillögu um þingrof fyrir forseta Íslands og boðað verði til kosninga í lok nóvember. Í máli Bjarna kom fram að ágreiningur hafi staðið yfir innan ríkisstjórnarinnar í innflytjendamálum um nokkurt skeið sem og í  orkumálum. Ágreiningur sé einnig í öðrum málum og sagðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af