fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Sara vill leiða lista Pírata í Reykjavík –  „Vil berjast fyrir því að stjórnmálin verði meira en pólitísk leikrit“ 

Sara vill leiða lista Pírata í Reykjavík –  „Vil berjast fyrir því að stjórnmálin verði meira en pólitísk leikrit“ 

Eyjan
17.10.2024

Sara Elísa Þórðardóttir, Sara Oskarsson listakona, hyggst bjóða sig fram í prófkjöri Pírata fyrir komandi alþingiskosningar. Í langri færslu á Facebook þar sem Sara fer yfir ástæðu þess að hún vill bjóða sig fram og hagsmunamál sín og gildi, segist hún leita eftir að leiða listann í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. „Vinir! Hjálp óskast! Ég býð Lesa meira

Rósa vill 3. sæti á lista

Rósa vill 3. sæti á lista

Eyjan
17.10.2024

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði vill á þing og gefur kost á sér í 3. Sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 3. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Eftir að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði í rúm 10 ár og átt þannig þátt í því Lesa meira

Þetta er helsta baráttumál Jóns komist hann á þing – „Ég valdi ljósið frekar en myrkrið“

Þetta er helsta baráttumál Jóns komist hann á þing – „Ég valdi ljósið frekar en myrkrið“

Eyjan
16.10.2024

Jón Gnarr, nýr liðsmaður Viðreisnar og fyrrverandi borgarstjóri og forsetaframbjóðandi, segist undanfarin ár hafa haft vaxandi áhyggjur af óásættanlegum aðstæðum barna og ungmenna á Íslandi. Tilefni skrifa Jóns er þáttur Kveiks á RÚV þriðjudagskvöldið 15. október um starfsemi Stuðla og meðferðarheimila fyrir unglinga. „Óeðlileg hegðun eru oft eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum. Alltof mörg börn Lesa meira

Steinunn lætur gott heita eftir áratug á þingi

Steinunn lætur gott heita eftir áratug á þingi

Eyjan
16.10.2024

Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – grænt framboð hyggst ekki bjóða sig fram til forystu í komandi þingkosningum. „Eftir talsverða umhugsun hef ég komist að þeirri niðurstöðu að láta gott heita og bjóða mig ekki fram til forystu í komandi kosningum. Innan hreyfingar er nóg af góðu fólki sem mun taka við keflinu – sem Lesa meira

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist

Fréttir
16.10.2024

Sig­urþóra Bergs­dótt­ir, stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Bergs­ins headspace, segir hættu á að bráðnauðsynlegt mál gleymist á þingi nú þegar ljóst er að Alþingiskosningar eru framundan 30. nóvember. Skorar hún á þau sem taka munu sæti á þingi að setja málið sem fyrst aftur á dagskrá.  „Þegar stjórn springur fara mörg mál sem liggja fyrir Alþingi forgörðum, Lesa meira

Teitur vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Teitur vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Fréttir
16.10.2024

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, vill leiða flokkinn í kjördæminu í komandi alþingiskosningum. Þetta tilkynnti hann skömmu eftir að oddvitinn, Þórdís K. Gylfadóttir Reykfjörð tilkynnti að hún myndi sækjast eftir 2. sætinu í Suðvesturkjördæmi. „Ég býð mig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi,“ segir Teitur í færslu á samfélagsmiðlum. „Frá því ég tók sæti Lesa meira

Orðið á götunni: Svandís málar sig og flokkinn út í horn – afleikur aldarinnar

Orðið á götunni: Svandís málar sig og flokkinn út í horn – afleikur aldarinnar

Eyjan
16.10.2024

Orðið á götunni er að eftir að hafa stýrt Vinstri grænum í rúma viku sem formaður hafi Svandís Svavarsdóttir afrekað það að mála sig og flokkinn út í horn í íslenskum stjórnmálum. Pólitískur afleikur aldarinnar að margra mati. Svandís hóf formannsferil sinn með hótunum gagnvart samstarfsflokkunum í ríkisstjórn til sjö ára og lét setja inn Lesa meira

Jens Garðar býður sig fram í oddvitasætið

Jens Garðar býður sig fram í oddvitasætið

Eyjan
16.10.2024

Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jens Garðari. Jens Garðar hefur langa reynslu af störfum í atvinnulífi og sveitarstjórn. Hann segir framboðið byggt á þörf fyrir sterka forystu sem gæti betur hagsmuna Norðausturkjördæmis. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á Lesa meira

Skammgóður vermir nýráðinna aðstoðarmanna ráðherra – Lilja hóf störf fyrir fimm dögum

Skammgóður vermir nýráðinna aðstoðarmanna ráðherra – Lilja hóf störf fyrir fimm dögum

Fréttir
16.10.2024

Stjórnarslitin sem áttu sér stað um helgina komu fjölmörgum í opna skjöldu og hafa víðtækar afleiðingar. Þannig vill til að tveir ráðherrar, Ásmundar Einar Daðason og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hafa nýlega ráðið til sín aðstoðarmenn sem sjá nú fram á það að gamanið gæti orðið stutt. Þann 1. október síðastliðinn var tilkynnt um að Lesa meira

Svandís fær á baukinn: „Ráðabruggið lýsti ótrú­legri vanþekk­ingu á stjórn­skip­an lands­ins“

Svandís fær á baukinn: „Ráðabruggið lýsti ótrú­legri vanþekk­ingu á stjórn­skip­an lands­ins“

Fréttir
16.10.2024

„Svo kann að fara að Svandís setji nýtt Íslands­met flokks­for­manns í að ganga af flokki sín­um dauðum. Það yrði þjóðinni ekk­ert reiðarslag; skyn­sam­ir, heil­steypt­ir og heiðarleg­ir vinstri­menn hafa í önn­ur hús að venda.“ Þetta eru lokaorð leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag þar sem föstum skotum er skotið að Svandísi Svavarsdóttur, formanni Vinstri grænna, um atburðarás síðustu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af