fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Jasmina vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi

Jasmina vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi

Fréttir
18.10.2024

Jasmina Crnac hefur tilkynnt að hún sækist eftir því að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Oddviti flokksins í kjördæminu og eini þingmaður hans þar er Guðbrandur Einarsson en ekki hefur komið fram hvort hann sækist eftir því að leiða listan áfram. Jasmina Crnac er fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ en hún kom upphaflega Lesa meira

Alexandra til í að vera varaþingmaður

Alexandra til í að vera varaþingmaður

Eyjan
18.10.2024

Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, telur kröftum sínum best varið í að vera áfram í borgarmálunum en hún segist tilbúin að bjóða sig fram til að vera varþingmaður Pírata í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, í komandi alþingiskosningum. Hún gefur því kost á sér í 4-5. sæti á öðrum hvorum framboðslistanum í Reykjavík. Í tilkynningu á Facebook-síðu sinni Lesa meira

Halla Hrund hefur valið sér flokk og tilkynnir framboð

Halla Hrund hefur valið sér flokk og tilkynnir framboð

Eyjan
18.10.2024

DV greindi frá því í gær að Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, væri með tilboð frá fleiri en einum stjórnmálaflokk  fyrir komandi alþingiskosningar. Hermt er að einn af þeim flokkum sé Samfylkingin en yrði það raunin yrði Höllu Hrund teflt fram í Suðurkjördæmi. Sjá einnig: Orðið á götunni – Nokkrir flokkar ganga á Lesa meira

Kristján Þórður vill 2. sætið í Reykjavík fyrir Samfylkingu

Kristján Þórður vill 2. sætið í Reykjavík fyrir Samfylkingu

Fréttir
18.10.2024

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, sækist eftir 2. sætinu á framboðslista Samfylkingarinnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. „Í störfum mínum sem formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og sem forseti Alþýðusambands Íslands hef ég barist fyrir betra samfélagi og gætt að hagsmunum launafólks. Nú býð ég fram krafta mína til að vinna að hag lands og þjóðar á Lesa meira

Dóra Björt vill á þing fyrir Pírata

Dóra Björt vill á þing fyrir Pírata

Fréttir
18.10.2024

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur, býður sig fram í prófkjöri flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. Hún býður sig fram í Reykjavík. „Eftir tilfinningastorm og hvirfilvind þungra þanka hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég ætla að gefa kost á mér til forystu Pírata á Alþingi og býð mig fram í Reykjavík. Ég Lesa meira

María Rut vill leiða Viðreisn í Norðvesturkjördæmi

María Rut vill leiða Viðreisn í Norðvesturkjördæmi

Fréttir
18.10.2024

María Rut Kristinsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, vill leiða flokkinn í Norðvesturkjördæmi í komandi kosningum. María Rut er frá Vestfjörðum. „Það er mikið ábyrgðahlutverk að bjóða sig fram til starfa á Alþingi. Ég hef verið svo lánsöm að fá að taka sæti á þingi fyrir Viðreisn í þrígang. Þann tíma hef ég nýtt vel Lesa meira

Fyrsta könnun eftir stjórnarslit – Samfylking enn þá stærst og VG mælist inni

Fyrsta könnun eftir stjórnarslit – Samfylking enn þá stærst og VG mælist inni

Fréttir
18.10.2024

Vinstri græn mælast rétt svo yfir 5 prósenta þröskuldi til að fá jöfnunarþingsæti í nýrri könnun Maskínu. Þetta er fyrsta könnunin sem tekin er eftir stjórnarslit. Samfylkingin mælist enn þá stærsti flokkur landsins með 21,9 prósenta fylgi. Miðflokkurinn enn þá næst stærstur með 17,7 prósent. Í þriðja sæti kemur Sjálfstæðisflokkurinn, sem sleit ríkisstjórnarsamstarfinu, með 14,1 Lesa meira

Stærsta áskorunin sem Kristrún stóð frammi fyrir – „Ég ætlaði ekki að segja ósatt eða ganga gegn mínum gildum“

Stærsta áskorunin sem Kristrún stóð frammi fyrir – „Ég ætlaði ekki að segja ósatt eða ganga gegn mínum gildum“

Eyjan
18.10.2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist reglulega minna sig á að samfélagið sem hún ólst upp í hafi fært henni tækifæri í lífinu. Kristrún, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist vilja höfða til þeirra sem vel gengur á Íslandi að muna að enginn kemst langt einn síns liðs: ,,Við eigum að höfða til Lesa meira

„Ég á mér draum um að vera matvælaráðherra!“

„Ég á mér draum um að vera matvælaráðherra!“

Eyjan
18.10.2024

Valgerður Árnadóttir, varaþingmaður Pírata, gefur kost á sér áfram fyrir komandi alþingiskosningar og segist eiga þann draum að verða matvælaráðherra. „Já ég veit.. það er ekki vinsælt djobb, en ég er tilbúin að taka það á mig! Til að klára þá baráttu að banna hvalveiðar og friða hvali við Íslandsstrendur, til að taka styrkum höndum Lesa meira

Jódís vill fyrsta sætið í Norðausturkjördæmi – Stefnir í slag við Bjarkey

Jódís vill fyrsta sætið í Norðausturkjördæmi – Stefnir í slag við Bjarkey

Fréttir
17.10.2024

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, vill leiða listann í komandi alþingiskosningum. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er núverandi oddviti listans. „Kæru vinir, ég sækist eftir 1. sæti á lista VG í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum. Ég tók sæti á þingi eftir kosningarnar 2021 og hef unnið ötullega að mikilvægum málefnum síðan, ekki síst fyrir landsbyggðina,“ segir Jódís í færslu á samfélagsmiðlum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af