Bjarni segir nýjum botni náð í umfjöllun um sig – Jakob Bjarnar biður Bjarna afsökunar
EyjanBjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki par sáttur við fyrirsögn fréttar sem birtist um hann fyrr í dag. Segist hann hafa reynt ýmislegt þegar fjallað hefur verið um hann í fjölmiðlum, en hér hafi nýjum botni verið náð. Fréttamiðillinn og viðkomandi blaðamaður hafa beðið Bjarna afsökunar. „„Varar við of mikilli blöndun kynþátta“ Þessi Lesa meira
Berglind veit ekki hvað kjördæmi er – Er á leið í framboð
EyjanBerglind Guðmundsdóttir hélt fyrir viku síðan að hún væri að mæta í partý, en um var að ræða fund á Alþingi. Hún vissi ekkert um pólitík en virðist nú á leið í framboð á lista Viðreisnar. „Varðandi pólitísku Viðreisnar Begguna þá er aðeins búið að vera að spyrja mig hvort ég viti eitthvað um mitt Lesa meira
Jakob Bjarnar telur Ölmu og Víði vera vanhæf sem frambjóðendur – „Ungt fólk er að drepa sig í dag“
FréttirHinn þekkti blaðamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, hefur miklar efasemdir um hæfi þeirra Ölmu Möller landlæknis og Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá Almannavörnum, sem væntanlegra þingmanna Samfylkingarinnar, en bæði eru í mjög álitlegum sætum á framboðslistum flokksins fyrir kosningarnar. Jakob telur þetta vera óheppilegt í ljósi þess að ekki er búið að gera upp sóttavarnaaðgerðir Covid-tímabilsins og Lesa meira
Vilhjálmur orðlaus yfir uppgjörstölum bankanna – Ekkert eðlilegt við að íslenskur almenningur sé í þessari stöðu
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er ómyrkur í máli í garð íslensku viðskiptabankanna og segir ljóst að komandi kosningar verði að snúast um kerfisbreytingar á fjármálakerfinu. Vilhjálmur skrifar færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann gerir uppgjörstölur bankanna meðal annars að umtalsefni. „Viðskiptabankarnir þrír halda áfram á ofurhraða að sópa til sín fé frá einstaklingum, heimilum og Lesa meira
Elliði segir þessa frambjóðendur þá skemmtilegustu – „Kunna þá list að vera mannleg, létt og skemmtileg án þess að verða kjánaleg“
EyjanElliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, segir það sérstaka list að vera skemmtilegur stjórnmálamaður án þess að detta út í kjánaskap, list sem getur gert kraftaverk í kosningabaráttu. Segir hann þetta hljóma einfalt en dæmin sanna að svo er ekki. „Sá hæfileiki að vera fyndinn, mannlegur og áhugaverður, án þess að fórna trúverðugleikanum er í raun Lesa meira
Finnst ekkert að því þó „frægir“ flykkist í framboð
FréttirGuðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, furðar sig á þeirri umræðu að það sé neikvæð þróun að þeir sem getið hafa sér gott orð fyrir störf í þágu samfélagsins gefi kost á sér til þingmennsku. Guðmundur Andri viðrar þessa skoðun á Facebook-síðu sinni og er tilefnið væntanlega umræður sem voru meðal annars í Pallborðinu á Lesa meira
Skiptar skoðanir um viðtal Stefáns Einars við Sönnu – „Á hvaða fíkniefnum ert þú maður?“
EyjanSanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi og leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands í komandi þingkosningum, sat fyrir svörum hjá Stefáni Einari Stefánssyni í þættinum Spursmál í gær. Auk Sönnu mættu Snorri Másson, sem sækist eftir oddvitasæti á lista Miðflokksins í Reykjavík, og Guðmundur Ari Sigurjónsson, sem að öllu óbreyttu mun skipa annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Skiptar Lesa meira
Guðmundur Hrafn mun leiða Sósíalista í Norðvesturkjördæmi
EyjanGuðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi, mun leiða framboð sósíalista í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. „Ég hef samþykkt útnefningu uppstillingarnefndar Sósíalistaflokksins um að leiða framboð sósíalista í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar,“ segir Guðmundur Hrafn í færslu á Facebook. „Það er gríðarleg deigla hjá sósíalistum sem hafa lagt fram trúverðuga stefnu í öllum helstu Lesa meira
Inga skýtur föstu skoti á Össur og vini hans – „Dapurt að sjá eðli þeirra gjósa hér upp með rógburði, illmælgi og einhverju sem á sér enga stoð í raunveruleikanum“
Eyjan„Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að kosningabaráttan er hafin,“ segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins í stuttu myndbandi núna seinni partinn. Segist Inga koma aðeins koma stutt inn þar sem mikið sé að gera hjá Flokki fólksins. „Ég er bara að koma til að senda kærleikskveðju til Össurar Skarphéðinssonar og vina hans í Lesa meira
Máni gefur ekki mikið fyrir þingmenn í almennri vinnu – „Get talið á fingrum annarrar handar“
Eyjan„Það sem mér finnst vanta hérna verulega er svona hardcore frjálshyggjuflokkur, sem er bara: „Fyrirgefðu það eru ekki til peningar fyrir þessu, við erum ekki að fara að eyða þessu, við erum ekki að fara að byggja þetta, það eru ekki til peningar fyrir þessu. Gleymið þessu. Það er ekki til neitt sem heitir ábyrg Lesa meira