fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Birgir dregur sig úr stjórnmálum

Birgir dregur sig úr stjórnmálum

Eyjan
26.10.2024

Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, mun draga sig úr framlínu stjórnmála að loknu núverandi kjörtímabili og er því ekki í kjöri til komandi alþingiskosninga. Greinir hann frá þessu í færslu á Facebook og hefur þegar tilkynnt kjörnefnd kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um ákvörðun sína. „Kæru vinir og félagar. Ég vildi upplýsa ykkur um það að ég Lesa meira

Ingibjörg leiðir lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi

Ingibjörg leiðir lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi

Eyjan
26.10.2024

Kjördæmissamband Framsóknar í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Norðaustur á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Seli, Mývatnssveit, rétt í þessu.  Listinn samanstendur af Framsóknarfólki með mikla reynslu og þekkingu vítt og breitt um kjördæmið.   Í fyrsta sæti er Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri  Í öðru sæti er Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður og bóndi, Grýtubakkahreppi  Í Lesa meira

Halla Hrund leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi

Halla Hrund leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi

Eyjan
26.10.2024

jördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi (KSFS) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði rétt í þessu.  Listinn samanstendur af reynslumiklu fólki með mikla reynslu auk nýrra aðila sem styrkja hóp Framsóknarfólks verulega um land allt.   Í fyrsta sæti er Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Orkustofnunar.  Í öðru sæti er Sigurður Lesa meira

Lilja leiðir lista Framsóknar í Reykjavík suður

Lilja leiðir lista Framsóknar í Reykjavík suður

Eyjan
26.10.2024

Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi (KFR) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík suður á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík rétt í þessu.  Í fyrsta sæti er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar  Í öðru sæti er Einar Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi   Í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Lesa meira

Ásmundur Einar leiðir lista Framsóknar í Reykjavík norður

Ásmundur Einar leiðir lista Framsóknar í Reykjavík norður

Eyjan
26.10.2024

Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi (KFR) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík.  Í fyrsta sæti er Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra  Í öðru sæti er Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður  Í þriðja sæti er Brynja M Dan Gunnarsdóttir, fyrirtækjaeigandi   Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson, háskólanemi og Lesa meira

Þorgerður Katrín leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi

Þorgerður Katrín leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi

Eyjan
26.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Í öðru sæti er Sigmar Guðmundsson alþingismaður. Í þriðja sæti er Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fv. bæjarstjóri og í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri. Í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipar Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. „Það eru forréttindi að leiða Lesa meira

Ingvar leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi

Ingvar leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi

Eyjan
26.10.2024

Framboðslistar Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag, 26. október. Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Í öðru sæti er Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála á Egilsstöðum. Þriðja sætið skipar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari á Akureyri og í fjórða sæti er Lesa meira

Jóhann Páll leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjavík suður

Jóhann Páll leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjavík suður

Eyjan
26.10.2024

Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Lesa meira

Sindri Geir sóknarprestur leiðir lista VG í Norðausturkjördæmi

Sindri Geir sóknarprestur leiðir lista VG í Norðausturkjördæmi

Eyjan
26.10.2024

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr hádegi í dag, laugardaginn 26. október. Listinn er sem hér segir:  Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir – leiðsögumaður og skipstjóri Lesa meira

Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Eyjan
26.10.2024

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í morgun. Fundurinn var haldinn í Samfylkingarsalnum á Akureyri. Logi Einarsson, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af