Birgir dregur sig úr stjórnmálum
EyjanBirgir Ármannsson, forseti Alþingis, mun draga sig úr framlínu stjórnmála að loknu núverandi kjörtímabili og er því ekki í kjöri til komandi alþingiskosninga. Greinir hann frá þessu í færslu á Facebook og hefur þegar tilkynnt kjörnefnd kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um ákvörðun sína. „Kæru vinir og félagar. Ég vildi upplýsa ykkur um það að ég Lesa meira
Ingibjörg leiðir lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi
EyjanKjördæmissamband Framsóknar í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Norðaustur á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Seli, Mývatnssveit, rétt í þessu. Listinn samanstendur af Framsóknarfólki með mikla reynslu og þekkingu vítt og breitt um kjördæmið. Í fyrsta sæti er Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri Í öðru sæti er Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður og bóndi, Grýtubakkahreppi Í Lesa meira
Halla Hrund leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi
Eyjanjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi (KSFS) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði rétt í þessu. Listinn samanstendur af reynslumiklu fólki með mikla reynslu auk nýrra aðila sem styrkja hóp Framsóknarfólks verulega um land allt. Í fyrsta sæti er Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Orkustofnunar. Í öðru sæti er Sigurður Lesa meira
Lilja leiðir lista Framsóknar í Reykjavík suður
EyjanKjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi (KFR) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík suður á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík rétt í þessu. Í fyrsta sæti er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Í öðru sæti er Einar Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Lesa meira
Ásmundur Einar leiðir lista Framsóknar í Reykjavík norður
EyjanKjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi (KFR) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík. Í fyrsta sæti er Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Í öðru sæti er Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Í þriðja sæti er Brynja M Dan Gunnarsdóttir, fyrirtækjaeigandi Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson, háskólanemi og Lesa meira
Þorgerður Katrín leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Í öðru sæti er Sigmar Guðmundsson alþingismaður. Í þriðja sæti er Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fv. bæjarstjóri og í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri. Í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipar Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. „Það eru forréttindi að leiða Lesa meira
Ingvar leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi
EyjanFramboðslistar Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag, 26. október. Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Í öðru sæti er Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála á Egilsstöðum. Þriðja sætið skipar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari á Akureyri og í fjórða sæti er Lesa meira
Jóhann Páll leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjavík suður
EyjanFramboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Lesa meira
Sindri Geir sóknarprestur leiðir lista VG í Norðausturkjördæmi
EyjanFramboðslisti VG í Norðausturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr hádegi í dag, laugardaginn 26. október. Listinn er sem hér segir: Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir – leiðsögumaður og skipstjóri Lesa meira
Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi
EyjanFramboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í morgun. Fundurinn var haldinn í Samfylkingarsalnum á Akureyri. Logi Einarsson, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, Lesa meira