fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Alþingiskosningar 2024

Egill ráðleggur Valkyrjunum að láta þetta eiga sig – „Myndi stúta þessari ríkisstjórn – ef hún kemst á koppinn“

Egill ráðleggur Valkyrjunum að láta þetta eiga sig – „Myndi stúta þessari ríkisstjórn – ef hún kemst á koppinn“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Ef ég ætti að ráðleggja nýrri ríkisstjórn SCF eitthvað, þá er það að láta Evrópumálin alveg vera og sætta sig við ríkjandi ástand í þeim,“ segir fjölmiðlamaðurinn og samfélagsrýnirinn Egill Helgason á Facebook-síðu sinni. Þar ráðleggur hann Kristrúnu Frostadóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland að láta Evrópumálin vera í viðræðunum um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Lesa meira

Segir að stjórnarmyndun gæti orðin snúin og tveir flokkanna þurfi að byrja á því að svíkja

Segir að stjórnarmyndun gæti orðin snúin og tveir flokkanna þurfi að byrja á því að svíkja

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Ef úr því stjórn­ar­sam­starfi á að verða þurfa þess vegna tveir stjórn­ar­flokk­anna að svíkja sín aðal­kosn­ingalof­orð áður en han­inn gal­ar einu sinni, hvað þá meir,“ segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag en ekki er loku fyrir það skotið að þar haldi Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, á penna. Eins og kunnugt er hefur Lesa meira

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Birgir Ármannsson, fyrrverandi forseti Alþingis, segir að Þórður Snæri Júlíusson sé réttkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar eftir kosningarnar um liðna helgi. Hann geti ekki afsalað sér þingmennsku fyrr en þingið hefur staðfest kjör hans á fyrsta þingfundi eftir að þing kemur saman. Þetta segir Birgir í samtali við Morgunblaðið í dag en eins og kunnugt er tilkynnti Lesa meira

Inga Sæland grjóthörð: „Mér leiðast þessi hallærislegu skilaboð“

Inga Sæland grjóthörð: „Mér leiðast þessi hallærislegu skilaboð“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gekk á fund Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Flokkur fólksins hlaut góða kosningu á laugardag, alls 13,8% atkvæða og tíu þingmenn kjörna. Líklegt þykir að Samfylkingin og Viðreisn fari í meirihlutaviðræður og taki Flokk fólksins með sér. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að Flokkur fólksins sé ef Lesa meira

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Flokkur fólksins kom vel út úr alþingiskosningunum á laugardaginn. Flokkurinn fékk 13,8 prósent atkvæða og bætti við sig 5 prósentustigum frá kosningunum 2021. Þessi fylgisaukning færði flokknum 10 þingsæti sem er fjölgun um 4 þingmenn. Inga Sæland formaður flokksins hefur látið vel í það skína að hún sé mjög áhugasöm um að flokkurinn taki sæti Lesa meira

Þorgerður segir að Kristrún eigi að fá umboðið

Þorgerður segir að Kristrún eigi að fá umboðið

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, átti fund með Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, í morgun. Þorgerður segir að hennar skilaboð á fundinum hafi verið þau að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, ætti að fá stjórnarmyndunarumboðið. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins að loknum kosningum en hann hlaut 20,8% atkvæða og 15 þingmenn Lesa meira

Býst við óvæntum vendingum og að þessir þrír flokkar myndi saman ríkisstjórn

Býst við óvæntum vendingum og að þessir þrír flokkar myndi saman ríkisstjórn

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Björn Leví Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, segist ekki eiga von á því að Flokkur fólksins verði hluti af næstu ríkisstjórn. Hann á von á því að Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn fari saman og myndi stjórn. Þetta kom fram í Formannaspjallinu á Stöð 2 í gærkvöldi en þar var rætt við forystumenn flokkanna eftir kosningarnar á Lesa meira

Steingrímur svekktur eftir úrslitin: Spáir í spilin varðandi framtíð VG

Steingrímur svekktur eftir úrslitin: Spáir í spilin varðandi framtíð VG

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi þingmaður og ráðherra og fyrsti formaður VG við stofnun flokksins árið 1999, segir að það verði handleggur að vinna úr þeirri stöðu sem upp er komin eftir kosningarnar um helgina. VG galt afhroð í kosningunum og fékk aðeins 2,3 prósenta fylgi og samtals innan við 5.000 atkvæði. Þetta er langversta niðurstaða Lesa meira

Sara hætt í Pírötum: „Fullreynt fyrir mig sem einstakling“

Sara hætt í Pírötum: „Fullreynt fyrir mig sem einstakling“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Sara Elísa Þórðardóttir, listamaður og varaþingmaður Pírata, hefur ákveðið að segja skilið við flokkinn. Sara var í 5. sæti á lista flokksins í Reykjavík suður fyrir kosningarnar á laugardag en eins og kunnugt er fengu Píratar þriggja prósenta fylgi og engan þingmann kjörinn. Sara hefur verið hluti af hreyfingunni í tæpan áratug en í færslu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af