fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Alþingiskosningar

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Eyjan
Fyrir 3 vikum

DV.IS hefur tekið saman kosningaspá þremur dögum fyrir kjördag sem hér birtist. Spáin er unnin upp úr ýmsum upplýsingum og höfð hefur verið nokkur hliðsjón af birtum skoðanakönnunum, einkum könnunum Maskínu og Prósents. Auk þess hefur verið lagt mat á fyrirliggjandi staðreyndir og horfur. Óvissan er mikil enn þá en talið er að stór hópur Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Eyjan
02.04.2024

Það á ekki að þurfa að berjast fyrir jöfnunarkerfunum hér á landi í kjarasamningum. Um þau er kosið í alþingiskosningum og gera verður stjórnmálaflokkana ábyrga fyrir þeim loforðum sem þeir gefa fyrir kosningar. Árlegar kannanir Vörðu, sem er á vegum ASÍ og BSRB, sýna að hér á landi er stöðugt hópur sem hefur það mun Lesa meira

Björn Ingi svartsýnn og spáir kosningum í vetur – „Það mun allt loga“

Björn Ingi svartsýnn og spáir kosningum í vetur – „Það mun allt loga“

Eyjan
05.10.2023

„Það er auðvitað milljón dollara spurningin,“ sagði fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, þegar hann var spurður hvort Samfylkingin væri hugsanlega að toppa of snemma. Björn Ingi var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær þar sem hann fór yfir stjórnmálasviðið, nýja könnun Gallup á fylgi flokkanna og hvers sé að vænta í vetur. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup er Samfylkingin Lesa meira

Óeining innan undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar um talningarmálið

Óeining innan undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar um talningarmálið

Eyjan
19.11.2021

Auknar líkur eru á að undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar muni klofna í afstöðu sinni til talningarmálsins í Norðvesturkjördæmi. En klofningurinn verður ekki á línum stjórnar og stjórnarandstöðu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, sé beggja blands í afstöðu sinni til málsins. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að Svandís hafi Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi en Píratar bæta við sig

Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi en Píratar bæta við sig

Eyjan
23.09.2021

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,1% og hefur flokkurinn tapað rúmlega einu prósentustigi síðan í síðustu viku. Fylgi Pírata mælist nú 13,1% miðað við 11,5% í síðustu viku og hefur flokkurinn því bætt við sig einu og hálfu prósentustigi. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Fylgi Samfylkingarinnar mælist 14,7% og er flokkurinn Lesa meira

Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar en Viðreisn og Framsókn bæta við sig

Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar en Viðreisn og Framsókn bæta við sig

Eyjan
13.09.2021

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar bætir Viðreisn verulegu fylgi við sig á milli vikna og það gerir Framsókn einnig. Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar töluvert sem og fylgi Sósíalistaflokksins. Fylgi annarra flokka breytist sáralítið á milli vikna. Það var MMR sem gerði könnunina í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is. Fylgisaukning Viðreisnar er að mestu tilkomin vegna aukins stuðnings í tveimur kjördæmum. Þetta eru Suðurvesturkjördæmi þar sem flokkurinn Lesa meira

Stuttur tími mun gefast til utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Stuttur tími mun gefast til utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Eyjan
06.08.2021

Alþingiskosningar eiga að fara fram 25. september næstkomandi en enn liggur ekki fyrir hvenær utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur hafist þar sem kjördagur hefur ekki verið auglýstur formlega. Sýslumenn eru samt sem áður farnir að undirbúa utankjörfundaratkvæðagreiðslu en tíminn sem mun gefast til hennar verður í styttra lagi miðað við áður. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Hefja má atkvæðagreiðslu Lesa meira

Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Eyjan
22.02.2021

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar fer fram 29. maí en framboðsfrestur rennur út 8. apríl. Nú þegar hefur Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í kjördæminu, tilkynnt að hann sækist áfram eftir að leiða flokkinn í kjördæminu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í kjördæminu, tilkynnti á laugardaginn að hann sækist einnig eftir oddvitasætinu. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af