Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Alþingi
EyjanÉg hef búið og starfað á Íslandi lungann af ævinni en verð að viðurkenna að ég hef aldrei fyllilega skilið íslensk stjórnmál. Hef t.d. aldrei skilið umræðuna um hægri og vinstri, hvað þá um hina margumtöluðu miðju. Sýnist þetta vera sami grautur í sömu skál, sbr. núverandi ríkisstjórn. Ætla heldur ekki að hætta mér út Lesa meira
Stefnir í margfalda launahækkun þingmanna – krefur fjármálaráðherra svara
EyjanJóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, á Alþingi í gær hvort til grein kæmi að setja sams konar krónutöluþak á hækkun launa þingmanna og ráðherra og gerð var á almennum vinnumarkaði. Í andsvari við ræðu Bjarna fór Jóhann Páll yfir það að þegar lög um kjararáð voru felld brott og Lesa meira
Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis
EyjanFyrrverandi þingmaður hvetur þingmenn til að halda Alþingi við störf fram á sumarið og sýna forseta Alþingis hug sinn gagnvart þerri niðurlægingu sem hann sýnir þinginu og þingmönnum með því að gera þeim ókleift að sinna stjórnarskrárvörðu eftirlitshlutverki sínu. Í grein sem birtist á Vísi í gær, rifjar Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknar og Miðflokksins, Lesa meira
Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um
EyjanFyrir fimm mánuðum var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kærður til forsætisnefndar Alþingis fyrir brot á siðareglum Alþingis. Tilefni kærunnar voru ummæli hans um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, í gleðskap í tengslum við Búnaðarþing. Björn Leví Gunnarsson, varaforseti forsætisnefndar og þingmaður Pírata, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekkert sé að frétta af málinu. „Þetta hreyfist ekkert Lesa meira
Framlög til heilbrigðismála hækka um 22 milljarða
EyjanSamkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga 2021, sem hefur verið lagt fram á Alþingi, hækka framlög til heilbrigðismála um 22 milljarða. Þyngst vega útgjöld vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar en þau nema 16 milljörðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samtals nemi aukin útgjöld vegna heimsfaraldursins og afleiðinga hans 23,6 milljörðum. Í frumvarpinu er óskað eftir heimild til Lesa meira
Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda
EyjanÍ kæru sem Sigurður Hreinn Sigurðsson, stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu, sendi undirbúningskjörnefnd Alþingis kemur fram að mikilvægt sé að rætt verði um stöðu Birgis Þórarinssonar sem yfirgaf Miðflokkinn skömmu eftir kosningar og fór í Sjálfstæðisflokkinn. Segir Birgir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Áður hefur Lesa meira
Gagnaöflun undirbúningsnefndar á lokametrunum
EyjanUndirbúningsnefnd Alþingis fyrir rannsókn kjörbréfa mun funda daglega í vikunni en gagnaöflun nefndarinnar er á lokametrunum að sögn Birgis Ármannssonar, formanns nefndarinnar. Ekki liggur fyrir hvenær nefndin lýkur við tillögur að lausn þeirra álitamála sem komu upp í sambandi við þingkosningarnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Birgi að í dag og hugsanlega á Lesa meira
Rúmlega helmingi landsmanna er sama um laun þingmanna
EyjanRúmlega helmingi landsmanna er sama um laun þingmanna, það er vilja hvorki hækka þau né lækka, um 40% vilja lækka launin, þar af vilja 20% lækka þau mikið. Tæplega 5% vilja hækka þau lítillega og 1,4% vilja hækka þau mikið. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Rúmlega 53% svöruðu ekki spurningu Lesa meira
Ný skoðanakönnun – Níu flokkar fá þingmenn kjörna
EyjanSjálfstæðisflokkurinn er með mesta fylgi stjórnmálaflokkanna og Framsóknarflokkurinn er næststærstur. Þar á eftir koma Samfylkingin og Vinstri græn. Níu flokkar munu fá þingmenn kjörna i kosningunum þann 25. september. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is. Samkvæmt niðurstöðunum þá styðja 24,9% kjósenda Sjálfstæðisflokkinn, 13,3% Framsóknarflokkinn, 12,1% Samfylkinguna og 10,8% Vinstri græn. Fylgi annarra flokka Lesa meira
Tveir ráðherrar gætu fallið út af þingi
EyjanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR þá vantar töluvert upp á að Lilja Alfreðsdóttir og Ásmundur Einar Daðason, oddvitar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum, nái kjöri. Könnunin var gerð af MMR í samvinnu við Morgunblaðið og mbl.is. Miðað við niðurstöðurnar myndu níu flokkar fá þingmenn kjörna í kosningunum í haust en þrír þeirra eru rétt ofan við 5% þröskuldinn og því þarf ekki Lesa meira