fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Alþingi

Rúmlega helmingi landsmanna er sama um laun þingmanna

Rúmlega helmingi landsmanna er sama um laun þingmanna

Eyjan
24.09.2021

Rúmlega helmingi landsmanna er sama um laun þingmanna, það er vilja hvorki hækka þau né lækka, um 40% vilja lækka launin, þar af vilja 20% lækka þau mikið. Tæplega 5% vilja hækka þau lítillega og 1,4% vilja hækka þau mikið. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Rúmlega 53% svöruðu ekki spurningu Lesa meira

Ný skoðanakönnun – Níu flokkar fá þingmenn kjörna

Ný skoðanakönnun – Níu flokkar fá þingmenn kjörna

Eyjan
06.09.2021

Sjálfstæðisflokkurinn er með mesta fylgi stjórnmálaflokkanna og Framsóknarflokkurinn er næststærstur. Þar á eftir koma Samfylkingin og Vinstri græn. Níu flokkar munu fá þingmenn kjörna i kosningunum þann 25. september. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is. Samkvæmt niðurstöðunum þá styðja 24,9% kjósenda Sjálfstæðisflokkinn, 13,3% Framsóknarflokkinn, 12,1% Samfylkinguna og 10,8% Vinstri græn. Fylgi annarra flokka Lesa meira

Tveir ráðherrar gætu fallið út af þingi

Tveir ráðherrar gætu fallið út af þingi

Eyjan
23.07.2021

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR þá vantar töluvert upp á að Lilja Alfreðsdóttir og Ásmundur Einar Daðason, oddvitar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum, nái kjöri. Könnunin var gerð af MMR í samvinnu við Morgunblaðið og mbl.is. Miðað við niðurstöðurnar myndu níu flokkar fá þingmenn kjörna í kosningunum í haust en þrír þeirra eru rétt ofan við 5% þröskuldinn og því þarf ekki Lesa meira

Ný skoðanakönnun – Flókin staða við stjórnarmyndun

Ný skoðanakönnun – Flókin staða við stjórnarmyndun

Eyjan
16.07.2021

Ef gengið yrði til kosninga nú myndi ríkisstjórnin ekki ná meirihluta á þingi þrátt fyrir að njóta stuðnings meirihluta kjósenda. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem MMR gerði í samstarfi við mbl.is og Morgunblaðið. Fram kemur að 55% svarenda styðji ríkisstjórnina. Fram kemur að Vinstri græn tapi þriðjungi fylgis síns frá síðustu kosningum og fái nú sjö þingsæti. Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira

Ekki öruggt að fjölmiðlafrumvarpið njóti meirihlutastuðnings á Alþingi

Ekki öruggt að fjölmiðlafrumvarpið njóti meirihlutastuðnings á Alþingi

Eyjan
21.05.2021

Í gærkvöldi lauk þriðju umræðu um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla án atkvæðagreiðslu. Samkvæmt frumvarpi Lilju fá fjölmiðlarnir 400 milljónir króna. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, sem lagði fram minnihlutaálit í allsherjar- og menntamálanefnd, hafi gagnrýnt ríkisstjórnina og sagt að um sýndarmennsku sé að ræða Lesa meira

40 milljóna króna sparnaður Alþingis vegna utanlandsferða

40 milljóna króna sparnaður Alþingis vegna utanlandsferða

Eyjan
18.03.2021

Frá því í mars á síðasta ári hafa þingmenn ekki farið í neinar utanlandsferðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Með þessu hafa rúmlega 40 milljónir króna sparast. Óvíst er hvenær þingmenn og starfsmenn þingsins geta byrjað að ferðast til útlanda á nýjan leik. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag.  Haft er eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að alþjóðasamstarf Lesa meira

Þing kemur saman í dag – Bankasala og stjórnarskráin eru stóru mál vorþingsins

Þing kemur saman í dag – Bankasala og stjórnarskráin eru stóru mál vorþingsins

Eyjan
18.01.2021

Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí. Reikna má með líflegu þingi en meðal stórmála sem verða tekin fyrir á þessu vorþingi eru frumvarp forsætisráðherra til breytinga á nokkrum ákvæðum stjórnarskrárinnar og fyrirhuguð sala á eignarhluta ríkissjóðs í Íslandsbanka. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að væntanleg bankasala verði tekin til umfjöllunar strax Lesa meira

Fylgi Miðflokksins það lægsta síðan Klausturmálið kom upp

Fylgi Miðflokksins það lægsta síðan Klausturmálið kom upp

Eyjan
23.12.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar, sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið, hefur fylgi ríkisstjórnarflokkanna lækkað um 0,4 prósentustig en þrír stjórnarandstöðuflokkar bæta við sig fylgi. Fylgi Miðflokksins hefur ekki mælst minna síða Klausturmálið kom upp. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist nú 40,4% en var 40,8% í september. Framsóknarflokkurinn hefur tapað rúmlega hálfu prósentustigi en fylgi hans mælist nú 7,3%. Fylgi Lesa meira

55 milljarða fjárlagaauki – Að mestu vegna heimsfaraldursins

55 milljarða fjárlagaauki – Að mestu vegna heimsfaraldursins

Eyjan
10.12.2020

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að útgjöld ríkisins hækki um 55 milljarða frá því sem áður hafði verið samþykkt. Þyngst vega 19,8 milljarðar í viðspyrnustyrki vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og 6 milljarðar vegna framlengingar á hlutabótaleið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að einnig sé lagt til að 1,3 milljörðum verði varið til fjölgunar Lesa meira

Þreyta í ríkisstjórnarsamstarfinu og spenna á Alþingi

Þreyta í ríkisstjórnarsamstarfinu og spenna á Alþingi

Eyjan
27.11.2020

Spennustigið á milli ríkisstjórnarflokkanna er nú mjög hátt og töluverðrar taugaveiklunar gætir á Alþingi. Spennan er að sögn annars vegar tilkomin vegna jólastress í þinginu og hins vegar vegna mikillar þreytu sem er komin í stjórnarsamstarfið. Þreytunnar gætir þó meira í þingliðinu en meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fleiri efist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af