Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum
EyjanNáttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Gaman að vera ráðherra
EyjanFastir pennarÞað er gaman að vera ráðherra á Íslandi. Ekið um í hlýjum bíl hvert sem hugurinn stefnir. Aldrei að skafa rúður og engin hætta á að missa prófið þó menn hafi fengið sér einn á kontórnum eftir erilsaman dag. Svo gefst líka tóm til ýmislegs þegar setið er í aftursætinu og brunað um borg og Lesa meira
Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn
EyjanEigendur HS-Orku hafa greitt sér 33 milljarða út úr fyrirtækinu á síðustu sex árum en þingheimur samþykkti í gærkvöldi að leggja sérstakan fasteignaskatt á heimilin í landinu til að borga fyrir 2,5 milljarða framkvæmdir við varnargarða til að verja mannvirki HS Orku við Svartsengi. Alþingi samþykkti í gærkvöldi með samhljóða atkvæðum 57 þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu að skattleggja Lesa meira
Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst
EyjanNjáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi og er hún á dagskrá þingfundar í dag. Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn, Samfylkingunni, Vinstri-grænum og Flokki fólksins eru meðflutningsmenn að tillögunni. Tillagan snýst um heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni. Þetta er í fimmta sinn Lesa meira
Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ
FréttirSíðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppboð eigna að verðmæti langt umfram þær skuldir sem skuldara er ætlað að greiða. Í svarinu kemur fram að til skoðunar Lesa meira
Nærri 250 fyrirtæki gera upp í erlendri mynt – þar af þrjú ríkisfyrirtæki
EyjanAlls hafa 236 einkafyrirtæki og einkafélög heimild til að færa bókhald í erlendum gjaldmiðli og birta ársreikninga í erlendum gjaldmiðli í stað íslenskrar krónu. Þetta kemur fram í skriflegu svari Lilju Daggar Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmanni Viðreisnar. Þá kemur fram að þrjú opinber fyrirtæki hafa heimild til að Lesa meira
Fimmtíu lög verða felld niður
EyjanÍ samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt áform um að fella úr gildi alls 50 lög sem varða fjármál og fjármálamarkaði og talin eru úrelt eða hafa lokið hlutverki sínu. Viðkomandi lagabálkar eru sagðir eiga ekki lengur við, ýmist sökum breyttra aðstæðna, vegna þess að hlutverk þeirra var afmarkað í tíma eða sökum þess að fyrirhugaðar Lesa meira
Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti
EyjanFundur hófst á Alþingi í dag klukkan 13:30. Samkvæmt dagskrá fundarins lágu alls 9 mál fyrir fundinum. Í upphafi fundarins minnti Ásmundur Friðriksson þingmaður, sem sat í forsetastól, á að í dag stæði yfir verkfall kvenna og kvára. Hann sagði að verkfallið væri meðal annars í þeim tilgangi að krefjast þess að kynbundnu og kynferðislegu Lesa meira
Vilja að þjóðin samþykki eða hafni breytingum á stjórnarskránni
EyjanÞingflokkur Pírata, ásamt tveimur þingmönnum Samfylkingarinnar, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi til breytinga á stjórnarskránni. Kveður frumvarpið á um að 79. grein stjórnarskrárinnar verði breytt með þeim hætti að til þess að gera breytingar á stjórnarskránni þurfi ekki lengur að rjúfa þing og boða til kosninga og nýtt þing að samþykkja breytingarnar. Samkvæmt frumvarpinu, Lesa meira
Þetta eru þeir þingmenn sem kostuðu Alþingi mest vegna ferða til útlanda
EyjanViðskiptablaðið greindi frá því fyrir helgi að á fyrri helmingi ársins, frá janúar til júní, hefðu alþingismenn eytt meiru í utanlandsferðir, vegna starfa sinna, en þeir hafa gert síðan 2008 að raunvirði. Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að endurgreiddur kostnaður alþingismanna við utanlandsferðir á fyrri hluta þessa árs nam hátt í 42 milljónum króna og Lesa meira