fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025

Alþingi

Björn Jón skrifar: Hömlulaust bruðl

Björn Jón skrifar: Hömlulaust bruðl

EyjanFastir pennar
11.02.2024

Á dögunum bárust af því fregnir að fyrirhuguð brú yfir Fossvog eigi að kosta nærri níu milljarða króna en hún er aðeins 270 metra löng. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, benti á það á fésbókinni í fyrradag að þetta jafngilti 32,5 milljónum á lengdarmetrann. Til samanburðar hefði lengdarmetrinn kostað 2,2 milljónir króna í nýjum Dýrafjarðargöngum. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Vandlátir þingmenn

Óttar Guðmundsson skrifar: Vandlátir þingmenn

EyjanFastir pennar
10.02.2024

Þingmenn hafa um árabil kvartað hástöfum yfir lélegri vinnuaðstöðu, launum og virðingarleysi Alþingis. Stór stuðlabergshöll var í kjölfarið reist í Vonarstræti steinsnar frá Alþingishúsinu og fékk nafnið Smiðjan. Kostnaður hljóp á einhverjum milljörðum eins og jafnan þegar ríkissjóður borgar brúsann. Kotrosknir þingmenn fluttu inn í húsið og þjóðin hélt að allir væru nú loksins glaðir. Lesa meira

Ekkert útvarpsgjald, enginn afsláttur af auglýsingum og hámarkstími auglýsinga 5 mínútur á klukkutíma

Ekkert útvarpsgjald, enginn afsláttur af auglýsingum og hámarkstími auglýsinga 5 mínútur á klukkutíma

Fréttir
07.02.2024

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar á næstu dögum að leggja fram frumvarp um breytingum á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla. Markmiðið segir hann vera að jafna samkeppnisstöðu einkarekinna fjölmiðla gagnvart ríkisreknu fjölmiðlafyrirtæki og alþjóðlegum risum. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir hann að lagt verði til að rekstr­ar­formi Rík­is­út­varps­ins verði breytt í rík­is­stofn­un Lesa meira

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Fréttir
02.02.2024

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segist myndi afplána stoltur í tíu ár í nýrri skrifstofubyggingu Alþingis. Þetta segir Guðmundur Ingi í viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en hann heimsótti bygginguna á dögunum. Athygli vakti i vikunni þegar Morgunblaðið ræddi við þingmenn sem lýstu óánægju sinni með bygginguna sem tekin var í notkun fyrir skemmstu. Sjá einnig: Þingmenn Lesa meira

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Fréttir
31.01.2024

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Grindavíkur (U.M.F.G) hefur sent velferðarnefnd Alþingis umsögn vegna frumvarps um breytingu á lögum vegna sértæks húsnæðisstuðnings vegna náttúruhamfaranna í bænum. Segir í umsögninni að frumvarpið eins og það líti út núna muni ekki gagnast deildinni að neinu ráði og að það stefni í að deildin sem og aðrar deildir innan ungmennafélagsins einfaldlega leggist Lesa meira

Segir ríkisstjórnina eins og Lísu í Undralandi

Segir ríkisstjórnina eins og Lísu í Undralandi

Eyjan
31.01.2024

Hanna Katrín Friðriksson,  þingmaður Viðreisnar, lýsti frammistöðu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum við hina margrómuðu bókmenntapersónu Lísu í Undralandi, í umræðum á Alþingi í dag. Eins og Lísa vissi ríkisstjórnin ekkert hvert hún væri að fara þegar kæmi að heilbrigðismálum: „Þegar Lísa í Undralandi spurði köttinn til vegar sagði hann á móti: Hvert ertu að fara? Ég Lesa meira

Guðmundur mun ekki una sér hvíldar fyrr en sigur vinnst: Hvernig er hægt að ráðast svona að sínum verst settu þegnum?

Guðmundur mun ekki una sér hvíldar fyrr en sigur vinnst: Hvernig er hægt að ráðast svona að sínum verst settu þegnum?

Fréttir
31.01.2024

„Desembermánuður á að vera mánuður kærleiks og mannúðar, ekki satt? Nákvæmlega þá sýndi ríkisstjórn Íslands sínar verstu hliðar og sló eigið heimsmet í lágkúru og fjárhagslegu ofbeldi gegn þeim sem minnst mega sín.“ Þetta segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Guðmundur Ingi gerir þar Lesa meira

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Fréttir
31.01.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, segir farir sínar ekki sléttar eftir að ný skrifstofubygging Alþingis var tekin í notkun. Sagt var frá málinu í gær og ræddi Morgunblaðið við þingmenn sem voru misánægðir með nýju aðstöðuna. Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, sagðist til dæmis efast um að hann muni nota sína skrifstofuaðstöðu mikið. Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

EyjanFastir pennar
26.01.2024

Þessir stuttu dagar, þetta þunga mjúka myrkur. Ef ég réði nokkru myndi ég leggja til að janúar væri frímánuður fjölskyldunnar, þar sem fólk gæti áhyggjulaust legið í hýði eins og syfjuð bjarndýr. En því er ekki að heilsa. Þessi janúar fer heldur óblíðum höndum um okkur með náttúruhamförum sem hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir Grindvíkinga um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af