Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað
EyjanÍslenskir dómstólar víkja stjórnarskrárákvæðum til hliðar og þjóna valdinu og pólitíkin og embættismannakerfið þjóna sjálfum sér en ekki þjóðinni. Arnar Þór Jónsson segir Alþingi Íslendinga illa mannað; nafnlausir þingmenn þrammi á sinni flokkslínu og hugsi um eign hag en ekki þjóðarinnar. Arnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn Lesa meira
Briddsspilarar vilja fá sömu meðferð og skákmenn
FréttirBriddssamband Íslands hefur sent frá sér umsögn um frumvarp til laga um skák sem nú er til meðferðar á Alþingi. Í umsögninni er óskað eftir að því að ríkið veiti bridds sömu meðferð og frumvarpið kveður á um að skákin muni hljóta. Einkum hvað varðar möguleika á að sækja um í afrekssjóð. Í umsögninni segir Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þeir slá úr og í
EyjanFastir pennarVald Seðlabankans er ekki náttúrulögmál og kemur heldur ekki frá Guði. Sjálfstæði bankans er ákveðið í lögum frá Alþingi. Verðbólgumarkmiðið er svo ákveðið af forsætisráðherra. Með öðrum orðum: Svo lengi sem ákvarðanir seðlabankastjóra og peningastefnunefndar eru í samræmi við valdheimildir er bankinn ekki að gera neitt annað en það sem ríkisstjórn og Alþingi hafa falið Lesa meira
Gagnrýnir Bjarna og Guðmund harðlega: „Þeir voru bókstaflega hlæjandi á meðan hún talaði“
Fréttir„Vanvirðingin sem þessi ríkisstjórn sýnir öryrkjum er hömlulaus,“ segir Svanberg Hreinsson, varaþingmaður Flokks fólksins, í aðsendri grein á vef Vísis. Svanberg, sem sjálfur er öryrki, segir að fólk í hans stöðu hafi lengi óttast það að sitjandi ríkisstjórn framkvæmi hótanir sínar um að innleiða starfsgetumat. „Nú liggur fyrir að félags- og vinnumarkaðsráðherra, formaður Vinstri grænna, Guðmundur Lesa meira
Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
EyjanÍ umræðum um störf þingsins í dag gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ríkisstjórnina harðlega fyrir að hafa ekki gengið í að breyta úreltu regluverki um innheimtu smálána. Sagði hann Ísland vera kjörlendi fyrir smálánafyrirtæki sem gerði „hákarlafyrirtækjum“ kleift að notfæra sér neyð fólks og græða á þeirri stöðu að fleiri og fleiri heimili hafi Lesa meira
Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
EyjanInga Sæland formaður Flokks fólksins hefur lagt fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Í ræðu á Alþingi í dag hvatti Inga til þess að sem flest mæti á þingpalla þegar hún mælir fyrir tillögunni. Inga nýtti tækifærið undir dagskrárliðnum störf þingsins og ræddi um hversu lítið henni þykir til ríkisstjórnarinnar koma og hversu bágt ástand mála sé Lesa meira
Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur
FréttirÁ vef Alþingis hefur verið birt svar Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, um hversu mörg tilfelli kynsjúkdóma greindust hér á landi árin 2o2o-2023. Svarið er sundurliðað eftir árum, aldri smitaðra og tegund kynsjúkdóma. Alls greindust 11.533 kynsjúkdómatilfelli á þessu tímabili. Nokkuð áberandi er að algengasti kynsjúkdómurinn er klamydía og Lesa meira
Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans harðlega í umræðu á Alþingi eftir að hann flutti yfirlýsingu sína á þingi í gær. Hún sagði kröfu um árangur, sem þessi ríkisstjórn hafi ekki náð og muni ekki ná – nema hún breyti um stefnu. Ekki sé nóg að höfuð ríkisstjórnarinnar fari í Lesa meira
Læknafélagið segir dánaraðstoð ganga gegn siðareglum lækna
FréttirEins og DV hefur fjallað um áður er frumvarp til laga um dánaraðstoð til meðferðar á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu yrði fólki hér á landi sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi og býr við óbærilega þjáningu heimilt, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, að óska eftir dánaraðstoð. Á fjórða tug umsagna hafa verið veittar um frumvarpið og koma þær Lesa meira
María Rut er klár í slaginn – „Spennt að takast á við þetta verkefni“
EyjanMaría Rut Kristinsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur sæti á Alþingi á morgun í fjarveru Hönnu Katrínar Friðriksson sem verður á vorþingi Norðurlandaráðs í Færeyjum. Í færslu á Facebook segist María Rut klár í slaginn og spennt fyrir verkefninu. Tilkynning! (Nei ekki um forsetaframboð). Ég tek sæti á Alþingi á morgun og verð út Lesa meira