fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Alþingi

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Eyjan
11.04.2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans harðlega í umræðu á Alþingi eftir að hann flutti yfirlýsingu sína á þingi í gær. Hún sagði kröfu um árangur, sem þessi ríkisstjórn hafi ekki náð og muni ekki ná – nema hún breyti um stefnu. Ekki sé nóg að höfuð ríkisstjórnarinnar fari í Lesa meira

Læknafélagið segir dánaraðstoð ganga gegn siðareglum lækna

Læknafélagið segir dánaraðstoð ganga gegn siðareglum lækna

Fréttir
11.04.2024

Eins og DV hefur fjallað um áður er frumvarp til laga um dánaraðstoð til meðferðar á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu yrði fólki hér á landi sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi og býr við óbærilega þjáningu heimilt, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, að óska eftir dánaraðstoð. Á fjórða tug umsagna hafa verið veittar um frumvarpið og koma þær Lesa meira

María Rut er klár í slaginn – „Spennt að takast á við þetta verkefni“

María Rut er klár í slaginn – „Spennt að takast á við þetta verkefni“

Eyjan
07.04.2024

María Rut Kristinsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur sæti á Alþingi á morgun í fjarveru Hönnu Katrínar Friðriksson sem verður á vorþingi Norðurlandaráðs í Færeyjum. Í færslu á Facebook segist María Rut klár í slaginn og spennt fyrir verkefninu. Tilkynning! (Nei ekki um forsetaframboð). Ég tek sæti á Alþingi á morgun og verð út Lesa meira

Styður frumvarp um dánaraðstoð og rifjar upp átakanlega sögu tengdaföður síns

Styður frumvarp um dánaraðstoð og rifjar upp átakanlega sögu tengdaföður síns

Fókus
27.03.2024

Frumvarp Katrínar Sigríðar J. Steingrímsdóttur, varaþingmanns Viðreisnar, til laga um dánaraðstoð er til meðferðar á Alþingi. Á þriðja tug umsagna hafa borist um frumvarpið frá bæði félagasamtökum og einstaklingum. Meðal þeirra sem veitt hafa umsögn um frumvarpið er Eyþór Eðvarðsson em hann rifjar í umsögninni upp sögu tengdaföður síns, sem þjáðist mjög af krabbameini í Lesa meira

„Þetta er bara della og þvæla og við eig­um ekki að sætta okk­ur við þetta leng­ur“

„Þetta er bara della og þvæla og við eig­um ekki að sætta okk­ur við þetta leng­ur“

Fréttir
26.03.2024

„Vilj­inn til að gera vel er einskis virði ef raun­veru­leg­ar aðgerðir fylgja ekki,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Sigmar um nýja úttekt Ríkisendurskoðunar á ópíóðavandanum sem er svakalegur lestur að hans mati. Hann segir að margt af því sem fram kemur hafi verið vitað en að fá þetta Lesa meira

Guðlaugur Þór skildi ekki spurningu Guðmundar Inga sem segir þetta fá gullverðlaun í heimsku

Guðlaugur Þór skildi ekki spurningu Guðmundar Inga sem segir þetta fá gullverðlaun í heimsku

Eyjan
21.03.2024

Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi fyrr í dag í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólkins spurði þá Guðlaug Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um dælingu fyrirtækisins Carbfix á vatni í jörð við Straumsvík. Telur Guðmundur Ingi fyrirætlanirnar afspyrnu heimskulegar í ljósi þess að sprungusvæði er á þessum slóðum og telur Lesa meira

Misjafnar undirtektir við frumvarpi um dánaraðstoð – „Guð einn ræður“

Misjafnar undirtektir við frumvarpi um dánaraðstoð – „Guð einn ræður“

Fréttir
19.03.2024

Um tugur umsagna hefur borist velferðarnefnd Alþingis um frumvarp til laga um dánaraðstoð sem er til meðferðar hjá nefndinni. Meirihluti umsagnanna er jákvæður í garð frumvarpsins en þó ekki allar. Þær sem jákvæðar eru vísa meðal annars til þess að menn eigi að fá að deyja eins og dýr ef ekkert er hægt að gera Lesa meira

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Eyjan
05.03.2024

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til heilbrigðisráðherra í nokkrum liðum um HIV-smit á Íslandi. Einfalt er þó að svara fyrsta lið spurningarinnar með hjálp leitarvélarinnar góðkunnu Google. Önnur atriði sem Andrés spyr um eru aðgengileg á heimasíðu HIV-Ísland. Andrés óskar eftir því að fá svör, í skriflegu formi, við því Lesa meira

Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám

Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám

Eyjan
05.03.2024

Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, nýtti dagskrárliðinn fundarstjórn forseta á þingfundi í dag til að bera af sér ásakanir um að hann hefði brotið reglur Alþingis, um að myndatökur í þingsalnum séu óheimilar, með því að taka myndir af manni sem truflaði þingfund í gær með því að hrópa að þingmönnum og klifra yfir handrið Lesa meira

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Fréttir
25.02.2024

Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp til laga um mannanöfn. Flutningsmenn eru fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar og hluti þingflokks Pírata. Samkvæmt greinargerð með frumvarpinu, sem lagt hefur verið fram á þremur þingum en hefur tekið breytingum eftir umsagnarferli, er markmið þess meðal annars að tryggja rétt einstaklinga til að bera það nafn eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af