fbpx
Mánudagur 03.mars 2025

Alþingi

Óttar Guðmundsson skrifar: Full í vinnunni

Óttar Guðmundsson skrifar: Full í vinnunni

EyjanFastir pennar
24.08.2024

Skelegg baráttukona í þingflokki vinstri grænna hefur gagnrýnt drykkjuskap samþingmanna sinna í sambandi við þinglokin í vor. Menn héngu á kránni kneyfandi öl meðan síðustu fundir stóðu yfir. Einhverjir héldu meira að segja ódauðlegar ræður eftir góða heimsókn á barinn. Fáir hafa tekið undir orð þingkonunnar eða krafist þess að viðkomandi þingmenn væru látnir sæta Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður um áfengisneyslu á Alþingi – „Þetta kemur mér mjög á óvart“

Fyrrverandi þingmaður um áfengisneyslu á Alþingi – „Þetta kemur mér mjög á óvart“

Fréttir
20.08.2024

Óhætt er að segja að viðtal Rauða borðsins á Samstöðinni við Jódísi Skúladóttur, þingkonu VG, í gær hafi vakið athygli. Sagði Jódís að henni hafi gjörsamlega ofboðið áfengisneyslan á Alþingi við þinglokin í sumar og að hún hafi rætt það sérstaklega í forsætisnefnd Alþingis þar sem hún á sæti. Jódís er óvirkur alkóhólisti og hefur hún Lesa meira

Þingkona segir ofdrykkju á Alþingi hafa keyrt um þverbak

Þingkona segir ofdrykkju á Alþingi hafa keyrt um þverbak

Eyjan
19.08.2024

Jódís Skúladóttir þingkona Vinstri grænna greinir frá því í viðtali við Samstöðina sem birt var á Youtube fyrr í dag að henni hafi gjörsamlega ofboðið áfengisneyslan á Alþingi við þinglokin fyrr í sumar og að hún hafi rætt það sérstaklega í forsætisnefnd þingsins þar sem hún á sæti. Jódís segir frá því í viðtalinu að Lesa meira

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Eyjan
08.07.2024

Stórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …

Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …

EyjanFastir pennar
22.06.2024

Það snýr svo að segja allt á hvolf í íslenskum stjórnmálum nú um stundir. Og það má raunar heita svo að pólitískur ómöguleiki hafi verið festur í sessi. Meira en hundrað ára gamall íhaldsflokkur hefur verið leiddur til hásætis við ríkisstjórnarborð landsins, einmitt um þær mundir sem hann hefur tapað helftinni af því kjörfylgi sem Lesa meira

Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu

Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu

Eyjan
20.06.2024

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

EyjanFastir pennar
20.06.2024

Í byrjun vikunnar héldum við upp á áttatíu ára afmæli forsetaembættisins. Gagnrýni á störf þeirra stofnana lýðveldisins, sem forsetinn er hluti af, er mikilvægur þáttur lýðræðisins. En afmælið og nýafstaðin barátta um Bessastaði er líka tilefni til að hugleiða hvaða áhrif kerfisbundin öfugmæli geta til lengri tíma haft á stofnanir lýðræðisskipulagsins. Elítuorðræðan „Ég heiti Ragnar Lesa meira

Logi æpti á Bjarna og sagði hann gera þing og þjóð að athlægi – „Hvað er þessi stjórnarandstaða að reyna“

Logi æpti á Bjarna og sagði hann gera þing og þjóð að athlægi – „Hvað er þessi stjórnarandstaða að reyna“

Eyjan
13.06.2024

Alþingi er að störfum og á dagskrá þingsins í dag er á um þriðja tug mála. Þingfundur hófst klukkan hálf ellefu í morgun á umræðum um fundarstjórn forseta þar sem þingmenn stjórnarandstöðunnar gerðu harðorðar athugasemdir við skort á samráði um dagskrá þingsins en ætlunin er að í dag verði síðasti þingfundur fyrir sumarleyfi. Einna heitast Lesa meira

Steinunn Ólína lætur allt flakka: „Þið eruð ungum konum glataðar fyrirmyndir“

Steinunn Ólína lætur allt flakka: „Þið eruð ungum konum glataðar fyrirmyndir“

Fréttir
12.06.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikari og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir að andrúmsloftið á Alþingi hafi sjaldan verið furðulegra en einmitt nú. Steinunn skrifar harðorðan pistil á Facebook-síðu sína þar sem hún lætur ýmislegt flakka. „Alþingi Íslendinga, eða hvað á að kalla þetta hysteríska heimilishald við Austurvöll sem kemur engu í verk, er í upplausn. Það sjá landsmenn allir þótt RÚV Lesa meira

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Fréttir
24.05.2024

Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur sent frá sér umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar á Alþingi. Umsögnin varðar ákvæði frumvarpsins um fjölskyldusameiningu en Salvör segir þau ekki samræmast Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem lögfestur hefur verið hér á landi. Salvör vísar í umsögninni til ákvæða frumvarpsins um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af