fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Alþingi

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Kristrúnar Frostadóttur

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Kristrúnar Frostadóttur

Eyjan
11.09.2024

Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir.  Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra.  Lesa meira

Setningarávarp forseta Íslands: „Samhljómur um það hvaða mál eru brýnust í okkar samfélagi“

Setningarávarp forseta Íslands: „Samhljómur um það hvaða mál eru brýnust í okkar samfélagi“

Eyjan
10.09.2024

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setti 155. löggjafarþing Alþingis fyrr í dag. Athöfnin hófst klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn gengu fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Hlé er nú á þingsetningarfundi til kl. 16. Þá verður hlutað um sæti þingmanna og fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2025 útbýtt. Lesa meira

Diljá vill bæta heimilisbókhaldið hjá foreldrum – Skattafrádráttur hækkar mest eftir þriðja barnið

Diljá vill bæta heimilisbókhaldið hjá foreldrum – Skattafrádráttur hækkar mest eftir þriðja barnið

Eyjan
10.09.2024

Þing hefst að nýju í dag, en þingsetningarathöfnin hefst kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Að guðsþjónustu lokinni er gengið aftur til þinghússins og forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setur Alþingi, 155. löggjafarþing.  Í dag verða fyrstu þingmál nýs þings Lesa meira

Íslendingar í miklum meirihluta meðal þeirra sem hafa hlotið refsingu fyrir kynferðisbrot á Íslandi

Íslendingar í miklum meirihluta meðal þeirra sem hafa hlotið refsingu fyrir kynferðisbrot á Íslandi

Fréttir
06.09.2024

Í tæplega 8 af hverjum 10 tilfellum sem að Fangelsismálastofnun barst refsing til fullnustu, á árunum 2019-2023, fyrir kynferðisbrot var um að ræða íslenska ríkisborgara. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar varaþingmanns Flokks Fólksins. Sigurjón óskaði meðal annars eftir svörum við því hvaða ríkisfang þeir einstaklingar hefðu sem sakfelldir Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Full í vinnunni

Óttar Guðmundsson skrifar: Full í vinnunni

EyjanFastir pennar
24.08.2024

Skelegg baráttukona í þingflokki vinstri grænna hefur gagnrýnt drykkjuskap samþingmanna sinna í sambandi við þinglokin í vor. Menn héngu á kránni kneyfandi öl meðan síðustu fundir stóðu yfir. Einhverjir héldu meira að segja ódauðlegar ræður eftir góða heimsókn á barinn. Fáir hafa tekið undir orð þingkonunnar eða krafist þess að viðkomandi þingmenn væru látnir sæta Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður um áfengisneyslu á Alþingi – „Þetta kemur mér mjög á óvart“

Fyrrverandi þingmaður um áfengisneyslu á Alþingi – „Þetta kemur mér mjög á óvart“

Fréttir
20.08.2024

Óhætt er að segja að viðtal Rauða borðsins á Samstöðinni við Jódísi Skúladóttur, þingkonu VG, í gær hafi vakið athygli. Sagði Jódís að henni hafi gjörsamlega ofboðið áfengisneyslan á Alþingi við þinglokin í sumar og að hún hafi rætt það sérstaklega í forsætisnefnd Alþingis þar sem hún á sæti. Jódís er óvirkur alkóhólisti og hefur hún Lesa meira

Þingkona segir ofdrykkju á Alþingi hafa keyrt um þverbak

Þingkona segir ofdrykkju á Alþingi hafa keyrt um þverbak

Eyjan
19.08.2024

Jódís Skúladóttir þingkona Vinstri grænna greinir frá því í viðtali við Samstöðina sem birt var á Youtube fyrr í dag að henni hafi gjörsamlega ofboðið áfengisneyslan á Alþingi við þinglokin fyrr í sumar og að hún hafi rætt það sérstaklega í forsætisnefnd þingsins þar sem hún á sæti. Jódís segir frá því í viðtalinu að Lesa meira

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Eyjan
08.07.2024

Stórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …

Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …

EyjanFastir pennar
22.06.2024

Það snýr svo að segja allt á hvolf í íslenskum stjórnmálum nú um stundir. Og það má raunar heita svo að pólitískur ómöguleiki hafi verið festur í sessi. Meira en hundrað ára gamall íhaldsflokkur hefur verið leiddur til hásætis við ríkisstjórnarborð landsins, einmitt um þær mundir sem hann hefur tapað helftinni af því kjörfylgi sem Lesa meira

Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu

Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu

Eyjan
20.06.2024

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af