fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Alþingi

Alþingi kært til Vinnueftirlitsins – Inngrips lögreglu krafist vegna næturvinnu

Alþingi kært til Vinnueftirlitsins – Inngrips lögreglu krafist vegna næturvinnu

Eyjan
27.05.2019

Orkan okkar, hagsmunasamtök sem berjast gegn innleiðingu á þriðja orkupakkanum, hafa lagt fram kæru til Vinnueftirlitsins vegna „yfirstandandi brota“ á Alþingi, á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Mbl.is greinir frá. Er óskað eftir því að Vinnueftirlitið eða lögreglan grípi til aðgerða vegna þessa. Miðflokkurinn, sem barist hefur gegn þriðja orkupakkanum, hefur með Lesa meira

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Eyjan
22.05.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn af stofnendum Viðreisnar, gagnrýnir fyrirkomulag og framkvæmd forsætisnefndar varðandi mál Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, í pistli á Hringbraut. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, einnig vera vanhæfan og rekur ferlið um mál Þórhildar og Ásmundar Friðrikssonar. Þórhildur er fyrsti þingmaðurinn í sögu Íslands sem tekin er Lesa meira

Björn Leví ögrar Steingrími J: „Ég nota nú orð sem all­ir skilja og þar á meðal siðanefnd“

Björn Leví ögrar Steingrími J: „Ég nota nú orð sem all­ir skilja og þar á meðal siðanefnd“

Eyjan
21.05.2019

„Ég nota nú orð sem all­ir skilja og þar á meðal siðanefnd: Nú er rök­studd­ur grun­ur um það að Ásmund­ur Friðriks­son hafi dregið að sér fé, al­manna­fé, og við erum ekki að sjá viðbrögð þess efn­is að verið sé að setja á fót rann­sókn á þeim efn­um. Ég segi þessi orð með fullri vitn­eskju um Lesa meira

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni

Eyjan
17.05.2019

Siðanefnd Alþingis, sem starfar í umboði forsætisnefndar Alþingis, hefur komist að þeirri niðurstöðu að ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, brjóti gegn siðareglum þingsins. Þórhildur Sunna sagði í Silfrinu að rökstuddur grunur væri uppi um að Ásmundur hefði dregið að sér fé, með tilvísun í endurgreiðslur Alþingis til þingmannsins vegna Lesa meira

Skrifstofustjóri Alþingis vill banna málþóf: „Á ekkert skylt við málfrelsi, ekki frekar en nauðgun við kynfrelsi“

Skrifstofustjóri Alþingis vill banna málþóf: „Á ekkert skylt við málfrelsi, ekki frekar en nauðgun við kynfrelsi“

Eyjan
26.04.2019

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sagði í ræðu sinni á Hátíð Jóns Sigurðssonar, sem haldin var í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í gær, að það væri reginmisskilningur að málþóf væri helsta vopn stjórnarandstöðunnar og sagði réttast að leggja það af: „Einn draugur fer þó um þinghúsið og ygglir sig í þingsalnum og er mikil nauðsyn að kveðinn Lesa meira

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Eyjan
15.04.2019

Þeir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, þingmenn Miðflokksins, hyggjast báðir styðja þingsályktunartillögu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um innleiðingu þriðja orkupakkans. Ólafur og Karl Gauti voru báðir reknir úr Flokki fólksins vegna Klausturmálsins. „Ég er hlynntur því að þjóðin taki ákvarðanir í málum af þessu tagi og er þess vegna fylgjandi Lesa meira

Smári stóð við hliðina á Þorsteini og sakar hann um blekkingar: „Þetta veit hann að er algjörlega út í hött“

Smári stóð við hliðina á Þorsteini og sakar hann um blekkingar: „Þetta veit hann að er algjörlega út í hött“

Eyjan
08.04.2019

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, lýsir því á Facebook hvernig Þorsteinn Sæmundsson svaraði spurningum RÚV í dag varðandi þriðja orkupakkann, sem lagður var fyrir þingið í dag. Segir Smári að Þorsteinn hafi vísvitandi spilað inn á „vanþekkingu fólks“ á ferlum Alþingis: „Ég stóð við hlið Þorsteins Sæmundssonar áðan, en báðir vorum við í viðtali við RÚV Lesa meira

Segja siðanefndarálitinu lekið til RÚV: „Pólitískt eðli málsins er nú staðfest enn á ný“

Segja siðanefndarálitinu lekið til RÚV: „Pólitískt eðli málsins er nú staðfest enn á ný“

Eyjan
26.03.2019

Miðflokkurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna birtingar RÚV á áliti siðanefndar í Klaustursmálinu í kvöld, þar sem kom fram að nefndin leit svo á að umræðan á Klaustri hafi ekki verið einkasamtal. Segir Miðflokkurinn fyrirhugaða birtingu Alþingis á álitinu ganga gegn stjórnsýslulögum og nýjar og veigamiklar upplýsingar liggi  fyrir sem sýni að álit siðanefndar Lesa meira

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Fréttir
16.01.2019

Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi ætluðu að halda Metoo-ráðstefnu á þingsetningardegi en henni hefur nú verið frestað. Framkvæmdastjórar flokkanna hafa unnið að skipulagningu fundarins undanfarið. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að Miðflokkurinn hafi ekki viljað taka þátt í ráðstefnunni að sinni. Því var ákveðið að fresta fundinum og reynt verður að fá alla Lesa meira

Ellert þurfti að fara á sjóinn til að drýgja þingfararkaupið – Var með Bjarna Ben skömmu fyrir brunann á Þingvöllum

Ellert þurfti að fara á sjóinn til að drýgja þingfararkaupið – Var með Bjarna Ben skömmu fyrir brunann á Þingvöllum

Eyjan
22.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af