fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Alþingi

Sjáðu hverjar verða áherslur Miðflokksins í vetur – Hinn eini sanni hægri flokkur ?

Sjáðu hverjar verða áherslur Miðflokksins í vetur – Hinn eini sanni hægri flokkur ?

Eyjan
24.09.2019

Miðflokkurinn hefur birt lista yfir áherslur þingflokksins á 150. þingi Alþingis í vetur. Þar kennir ýmissa grasa, meðal annars að minnka umgjörð og umsvif ríkisins, lækka skatta, minnka vald erlendra stofnana yfir innanlandsmálum, standa vörð um sjálfstæðis þjóðarinnar, efla löggæslu, lækka tryggingagjald og fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði til að efla atvinnulífið og nútímavæðing heilbrigðiskerfisins, en í Lesa meira

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“

Eyjan
20.09.2019

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd, hefur tekið saman nokkra punkta úr nýju fjárlagafrumvarpi sem hann telur eiga erindi við almenning, þar sem um sé að ræða birtingarmynd „grímulausrar“ pólitíkur sem fólk eigi að vita af og spyr hvort kjósendur hafi greitt slíkum breytingum, eða skorti á breytingum, atkvæði sitt. Ágúst segir: Lesa meira

Þorsteinn sármóðgaður vegna ásakana um hávaða og stæla: „Fékk ég engin svör en þess í stað fúkyrðaflaum“

Þorsteinn sármóðgaður vegna ásakana um hávaða og stæla: „Fékk ég engin svör en þess í stað fúkyrðaflaum“

Eyjan
19.09.2019

Tekist var á um veggjöldin á Alþingi í dag. Þorsteinn Víglundsson spurði Sigurð Inga Jóhannsson, samgönguráðherra um aukna greiðslubyrði íbúa höfuðborgarsvæðisins í uppbyggingu samgöngukerfisins: „Annars vegar hvort ríkisstjórnin hygðist láta höfuðborgarsvæðið greiða tvöfalt fyrir brýnar samgöngubætur í ljósi þess að íbúar þess greiði þegar eldsneytisgjöld eins og aðrir landsmenn en eigi að auki að greiða Lesa meira

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“

Eyjan
19.09.2019

Siðanefnd Alþingis hefur þótt umdeild í þjóðfélaginu, þar sem engin sérstök viðurlög eru við brotum Alþingismanna á siðareglum sem þeir hafa sett sér. Forsætisnefnd Alþingis er í raun hin eiginlega siðanefnd,  sú sem ræður því hvaða málum er vísað til siðanefndar og hvað gera eigi við úrskurð siðanefndar. Þar sem engin viðurlög eru við brotum Lesa meira

Sjáðu sætaskipan Alþingis – „Auðvitað er ekki hægt að tala um fótbolta v kjellingar.. „

Sjáðu sætaskipan Alþingis – „Auðvitað er ekki hægt að tala um fótbolta v kjellingar.. „

Eyjan
12.09.2019

Jafnan er dregið um sætaskipan Alþingis þegar það kemur saman, líkt og í mörgum leik- og  grunnskólum, enda störfum á Alþingi gjarnan líkt við sandkassaleik. Dregið var í sæti á þriðjudag og er athyglisvert að sjá hverjir lenda saman sem sessunautar og jafnvel enn áhugaverðara að sjá hverjir lentu ekki saman. Þegar hefur verið greint Lesa meira

Ráðherrar pirraðir á fyrirspurnum Björns Leví: „Er dálítið þjálfaður í því að spyrja spurninga“

Ráðherrar pirraðir á fyrirspurnum Björns Leví: „Er dálítið þjálfaður í því að spyrja spurninga“

Eyjan
10.09.2019

Nýtt þing, hið 150. í röðinni, verður sett í dag klukkan 14. Á vef Alþingis er tölfræði 149. þings opinberuð. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 570. Flestar komu frá Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata, eða alls 81. Næst í röðinni er Inga Sæland, formaður Flokks fólksins með 41 fyrirspurn. Björn Leví greinir frá ástæðunni fyrir spurningaáráttu Lesa meira

Kári um Steingrím og stjórnmálaflokkana: „Tæmið skítaskúffuna“

Kári um Steingrím og stjórnmálaflokkana: „Tæmið skítaskúffuna“

Eyjan
03.09.2019

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, skrifar um hjarðhegðun íslenskra þingmanna í Fréttablaðið í dag og hvernig hún gangi stundum í berhögg við stefnu flokkanna. Segir hann þingmenn geta lært margt af kaffivélinni sinni, en Kári segir þá fylgja flokkslínum þótt þær „liggi fram af hamrinum“ og því sé erfitt fyrir almenning að átta sig á Lesa meira

Orkupakkinn samþykktur: Sjáðu hvernig atkvæði féllu

Orkupakkinn samþykktur: Sjáðu hvernig atkvæði féllu

Eyjan
02.09.2019

Þriðji orkupakki ESB var samþykktur með 46 atkvæðum gegn 13 á Alþingi í morgun. Ekkert óvænt gerðist í atkvæðagreiðslunni, ef frá skal talið hróp og köll af þingpöllum, hvar þeir  þingmenn sem samþykktu tillöguna voru ýmist nefndir landráðamenn eða svikarar. Þrír voru fjarverandi og einn þingmaður var með fjarvistaleyfi, en annars féllu atkvæðin svona í Lesa meira

Orkupakkinn samþykktur á Alþingi: „Þetta eru landráð!“ – „Svikarar!“

Orkupakkinn samþykktur á Alþingi: „Þetta eru landráð!“ – „Svikarar!“

Eyjan
02.09.2019

Atkvæðagreiðslunni um þriðja orkupakkann fór fram á Alþingi í dag. Tillagan um þriðja orkupakkann var samþykkt með 46 atkvæðum gegn 13. þegar niðurstaðan lá ljós fyrir heyrðust hróp og köll af þingpöllum: „Svikarar!“ Þingmenn gerðu margir grein fyrir atkvæði sínu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og þingmaður Viðreisnar var í pontu þegar hróp voru gerð af Lesa meira

Sigmundur segir orkupakkastríðið ekki tapað: „Þá væri það fyrst að byrja fyrir alvöru“

Sigmundur segir orkupakkastríðið ekki tapað: „Þá væri það fyrst að byrja fyrir alvöru“

Eyjan
02.09.2019

Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, einnig þekktur sem David Gunnlaugsson, segir að þó svo að þriðji orkupakkinn verði samþykktur á Alþingi í dag, líkt og yfirgnæfandi líkur eru á, sé málið alls ekki búið: „Telji menn að með því að samþykkja orkupakkann í dag sé málið frá er það mikill misskilningur. Þá væri það fyrst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af