Sláandi tölfræði frá Alþingi – „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni“
EyjanKjörtímabil ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er nú hálfnað. Á þessum tíma í fyrra hafði ríkisstjórnin lagt fram alls 31 stjórnarfrumvarp fyrir Alþingi. Í ár eru þau einungis 20 það sem af er. Það er þriðjungsfækkun. Við bætist að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera komin fram, ef Lesa meira
Silja Dögg kosin forseti Norðurlandaráðs
EyjanSilja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var kosin forseti Norðurlandaráðs fyrir árið 2020 á dögunum en Ísland tekur þá við formennskunni af Svíþjóð. Næsta Norðurlandaráðsþing fer því fram í Reykjavík í lok október næsta árs. Oddný Harðardóttur var kosin varaforseti Norðurlandaráðs. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs er æðsta ákvörðunarvaldið milli hinna árlegu þinga. Forsætisnefndin stýrir og samræmir starf allra nefnda og ráða Lesa meira
Litlar breytingar á fylgi flokka
EyjanFylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,3-1,4 prósentustig í Þjóðarpúlsi Gallup. Næstum 23% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega 17% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, rösklega 13% Vinstri græn, tæplega 12% Miðflokkinn, ríflega 10% Viðreisn, 9% Pírata, liðlega 8% Framsóknarflokkinn, nær 5% Flokk fólksins Lesa meira
Könnun MMR: Flokkur fólksins bætir mest við sig – Miðflokkur dalar
EyjanFylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 21,1%, rúmlega prósentustigi meira en við mælingu MMR í fyrri hluta október. Fylgi Samfylkingar mældist 15,3% og jókst um rúmt prósentustig frá síðustu mælingu. Þá jókst fylgi Flokks fólksins um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 8,0%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 42,2%, samanborið við 42,0% í síðustu Lesa meira
Alþingi kolefnisjafnar ekki utanlandsferðir og fjarfundabúnaður vannýttur – Stefnir í metár flugferða
EyjanKolefnisfótspor Alþingis á tímum hamfarahlýnunar er þónokkuð. Skrifstofa Alþingis kolefnisjafnar ekki flugferðir starfsmanna sinna né þingmanna. Útlit er fyrir að ferðir hjá starfsmönnum í yfirstjórn skrifstofu Alþingis verði fleiri á þessu ári einu, en allar ferðir síðustu þriggja ára, en þegar hafa 17 ferðir verið farnar og eru 15 til viðbótar áætlaðar til áramóta. Hjá Lesa meira
Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“
EyjanMargrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og varaþingmaður Samfylkingarinnar, segist vera ein þeirra kvenna sem tóku þátt í könnun dr. Hauks Arnþórssonar, sem Fréttablaðið greindi frá í morgun. Þar kom fram að um 80% þingkvenna, eða 20 af 25, hafi orðið fyrir einhverskonar kynbundnu ofbeldi, hvort sem það var líkamlegt, kynferðislegt, sálfræðilegt eða efnahagslegt ofbeldi. Sjá Lesa meira
Um 80% þingkvenna á Íslandi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi
EyjanSamkvæmt nýrri rannsókn meðal kvenna sem starfa nú, eða hafa nýlega hætt störfum á Alþingi, kemur í ljós að um 80 prósent þeirra hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. Alls tóku 33 konur þátt í rannsókninni, karlar voru ekki spurðir og var svarhlutfallið 76 prósent, en rannsóknin kemur út í dag í nýrri bók dr. Hauks Lesa meira
Ólafur mikið fjarverandi vegna veikinda: Kallaði ekki inn varaþingmann, sem kemur úr öðrum flokki
EyjanÓlafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, áður þingmaður Flokks fólksins, hafði þangað til í gær verið skráður með fjarvistir á þingi frá miðjum september. Hann hafði ekki tilkynnt um veikindaleyfi, né kallað inn varamann, en varamaður Ólafs er Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, en líkt og kunnugt er var þeim Ólafi og Karli Gauta Hjaltasyni vikið úr Lesa meira
Samfylkingin sækir að Sjálfstæðisflokki – Miðflokkurinn dalar milli kannanna
EyjanSamfylkingin bætir mest við sig af stjórnmálaflokkum á Alþingi í könnun Zenter fyrir Fréttablaðið sem kom út í dag. Bætir flokkurinn við sig 4.6 prósentustigum frá fyrri könnun í september og mælist með 18.5 prósent. Miðflokkurinn mældist næst stærstur flokka Alþingis í könnun MMR í síðustu viku, en í könnun Zenter mælist hann með 11,6 Lesa meira
Þingið þegar komið langt á eftir áætlun – „Það vakna pólitískar spurningar”
Eyjan„Það vakna pólitískar spurningar um hvort þetta geti verið út af ósætti innan ríkisstjórnarinnar eða hvort málin stoppi í þingflokkunum. Eða hvort vinnubrögðin séu einfaldlega svona léleg,“ segir Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar við Fréttablaðið í dag, í tilefni þess að í septembermánuði lögðu ríkisstjórnarflokkarnir aðeins fram 11 af 29 málum sínum samkvæmt þingmálaskrá og Lesa meira