Yfir helmingur landsmanna vill nýja stjórnarskrá – Stuðningsmenn stjórnarflokkanna á öndverðum meiði
EyjanRúmlega helmingur landsmanna telur mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili og rúmur þriðjungur kveðst óánægður með núgildandi stjórnarskrá. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 21. – 25. október 2019. Alls kváðust 18% telja það mjög lítilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá, 8% frekar lítilvægt, 21% bæði og, Lesa meira
Sjáðu hvernig ríkisstjórnin ætlar að bregðast við Samherjamálinu vegna „hugsanlegs orðsporshnekkis“
EyjanRíkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til eftirfarandi aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi, sem talið er að hafi beðið álitshnekki eftir Samherjamálið og skráningu Íslands á gráan lista FATF. Aðgerðirnar eru eftirfarandi: 1. Auka gagnsæi í rekstri stærri óskráðra fyrirtækja Undirbúningur er hafinn að lagafrumvarpi um ríkari Lesa meira
Alþingi sendir tvo karlmenn á Heimsþing kvenleiðtoga – „Ekki bara tveir gráir karlar“
EyjanÁrlegt Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, verður haldið hér á landi þann 18.- 20. nóvember í Hörpu. Til þingsins er boðið alþjóðlegum kvenleiðtogum úr stjórnmálum, auk kvenleiðtoga úr viðskiptum, menningu, vísindum, tækni og fleiri sviðum þjóðlífsins. Þingið er haldið í samstarfi heimssamtaka kvenleiðtoga – WPL, hvar Hanna Birna Kristjánsdóttir er stjórnarformaður, ríkisstjórnar Lesa meira
Vilja ekki svara fyrirspurnum um mútugreiðslur né opna bókhaldið
EyjanÍ kjölfar umfjallana Kveiks og Stundarinnar um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu, hafa umræður um spillingu hér á landi verið áberandi. Hafa sumir fullyrt að stórútgerðin hafi mútað íslenskum stjórnmálamönnum og eru tengslin milli Samherja og Kristjáns Þórs Júlíssonar gjarnan nefnd í því samhengi, en Kristján var stjórnarformaður Samherja fyrir 19 árum síðan og er Lesa meira
„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“
Eyjan„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!! Helvítis andskotans „think of the children“ röksemdaleysisþvaður sem kemur frá þessum manni.“ Svo skrifar Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og deilir frétt Eyjunnar um grein Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, í Morgunblaðinu í dag. Þar fordæmir Gunnar Bragi fréttaflutning af Samherjamálinu, hann sé Lesa meira
Ágúst Ólafur sagður hafa hlaupið á sig – „Ég þooooli ekki svona stjórnmál“ – „Röng framsetning“
EyjanÁgúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fór mikinn á Facebook vegna breytingatillagna ríkisstjórnarinnar um veiðileyfagjöldin í gærkvöldi. Sagði hann að nú ættu skattgreiðendur að borga með útgerðinni, þar sem verið væri að lækka veiðileyfagjaldið um tvo milljarða. Sjá nánar: Ágúst er brjálaður:„Eiga skattgreiðendur nú að borga með stórútgerðinni?“ Björn Leví Gunnarsson, Pírati og kollegi Ágústs Ólafar Lesa meira
Ágúst er brjálaður: „Eiga skattgreiðendur nú að borga með stórútgerðinni?“
EyjanÁgúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósáttur við breytingartillögur ríkisstjórnarinnar á fjárlagafrumvarpinu sem kynntar voru í gærkvöldi. Í þeim felst lækkun á veiðileyfagjöldum sem nemur um tveimur milljörðum til viðbótar, en Ágúst segir suma þingmenn stjórnarflokkanna eflaust vilja tala sem minnst um þá staðreynd þar sem skattgreiðendur þurfi að borga með útgerðinni: „Ríkisstjórnin vill nú Lesa meira
Enn bætir Ratcliffe við sig jörðum – Nú talinn eiga 1.4% af Íslandi – Beðið eftir frumvarpi ríkisstjórnarinnar
EyjanJim Ratcliffe, breski auðjöfurinn sem hefur keypt upp mikið landsvæði á Norðausturlandi, er nú talinn eiga um 1.4% jarða hér á landi. Í frétakýringaþættinum Kveik í gær kom fram að Ratcliffe ætti nú meirihluta í 30 jörðum, eða rúmlega tvöfalt meira en í ársbyrjun 2018. Þá er hann minnihlutaeigandi í níu jörðum og á veiðirétt Lesa meira
Logi að stela þrumunni frá Sjálfstæðisflokknum ? – „Hugsun sem við ættum að tileinka okkur“
EyjanLogi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu hvers markmið er að lækka tryggingagjald og „auka rekstrarlegar ívilnanir“ fyrir smærri fyrirtæki. Hún felur einnig í sér að afnema þak á endurgreiðslur vegna nýsköpunar og þróunar, sem og að gera breytingar á skattalögum til að skapa hvata til fjárfestinga í nýsköpunarfyrirtækjum og einfalda regluverk. Hryggjarstykkið fái Lesa meira
Eru varaþingmennirnir Hjálmar og Þórarinn að koma eða fara ? Getur þú leyst gátuna ?
EyjanTilfærslur hafa orðið á þingmönnum og varaþingmönnum Framsóknarflokksins síðustu daga, eins og gerist og gengur. Þar fara mikinn varaþingmennirnir Hjálmar Bogi Hafliðason og Þórarinn Ingi Pétursson úr Norðausturkjördæmi. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, hendir að þessu gaman á Facebook-síðunni Algerlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar svo úr verður nokkurskonar gáta. Getur þú áttað þig á henni ? „Í Lesa meira