fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Alþingi

Samfylkingin bætir við sig fylgi – Miðflokkur fer niður

Samfylkingin bætir við sig fylgi – Miðflokkur fer niður

Eyjan
16.01.2020

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Mældist Samfylkingin með 16,8% fylgi, rúmlega tveimur prósentustigum hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 12,9% fylgi, rúmu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá mældust Vinstri-græn með 11,1% fylgi og Píratar með 11,0% fylgi. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 41,2%, Lesa meira

Brynjar segir Pawel, Katrínu, Bjarna Ben og Framsókn að hætta þessu væli

Brynjar segir Pawel, Katrínu, Bjarna Ben og Framsókn að hætta þessu væli

Eyjan
13.01.2020

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir bæði núverandi og fyrrverandi þingmenn sem kvartað hafa undan vinnutímanum á Alþingi og segja hann ófjölskylduvænan. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, sagði einmitt í viðtali við Viðskiptablaðið í síðustu viku að þingmannsstarfið hafi einmitt mátt flokka sem ófjölskylduvænt og því hefði hann ekki hug á því að Lesa meira

Stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar mælist stærsti flokkurinn á Alþingi -„Þetta hljóta að vera stórfréttir“

Stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar mælist stærsti flokkurinn á Alþingi -„Þetta hljóta að vera stórfréttir“

Eyjan
10.01.2020

Stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar fengi 23% atkvæða ef slíkt afl byði fram til næstu Alþingiskosninga. Þetta er niðurstaða könnunar MMR sem gerð var fyrir VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, greinir frá þessu í dag: „Stjórn VR lét því gera viðhorfskönnun almennings á því hvort óstofnað stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar nyti brautargengis í næsti Alþingiskosningum. Niðurstaðan var athyglisverð og Lesa meira

Inga opnar sig upp á gátt: „Ég stóð í röð og þáði matargjafir“ – Eiginmaðurinn handleggsbrotinn í sex ár

Inga opnar sig upp á gátt: „Ég stóð í röð og þáði matargjafir“ – Eiginmaðurinn handleggsbrotinn í sex ár

Fréttir
02.01.2020

„Einhvern veginn er þessi lífsreynsla í minningunni eitthvað það erfiðasta sem ég gekk í gegnum fyrir utan að missa bróður, mág og tengdason.“ Þetta segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. Formenn þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi skrifa allir hugleiðingar sínar í blaðið nú þegar nýtt ár Lesa meira

Guðmundur Ingi: „Ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi“

Guðmundur Ingi: „Ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi“

Eyjan
27.12.2019

„Þá er það ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi að segjast borga veiku fólki og eldri borgurum jólabónus upp á um 44.500 krónur og skatta og skerða hann síðan í spað, þannig að ekkert er eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins í Morgunblaðið í dag og bætir við: „Jú, auðvitað hjá sumum er Lesa meira

Endurgreiðslur vegna aksturs Ásmundar 40% hærri en í fyrra – „Eigum langt í land með gagnsæi“

Endurgreiðslur vegna aksturs Ásmundar 40% hærri en í fyrra – „Eigum langt í land með gagnsæi“

Eyjan
23.12.2019

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið alls 3.5 milljónir króna í endurgreiðslu frá Alþingi á fyrstu 10 mánuðum ársins vegna ferðakostnaðar innanlands. Þar af eru 2.8 milljónir vegna aksturs á bílaleigubíl og tæplega 630 þúsund vegna eldsneytiskostnaðar. Þetta kemur fram á vef Alþingis og DV, Morgunblaðið og Kjarninn hafa greint frá. Kostnaður skattgreiðenda af akstri Lesa meira

MMR: Miðflokkurinn tapar fylgi – Sósíalistar bæta við sig

MMR: Miðflokkurinn tapar fylgi – Sósíalistar bæta við sig

Eyjan
20.12.2019

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,0%, tæplega tveimur prósentustigum hærra en við mælingu MMR í nóvember. Mældist Samfylkingin með 14,4% fylgi, rúmu prósentustigi hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 14,3% fylgi, tveimur og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá jókst fylgi Sósíalistaflokks Íslands um rúm 2 prósentustig og mældist nú 5,2% Lesa meira

Segir Ásmund skorta auðmýkt og samúð – „Félagsmálaráðherra féll því miður á þessu prófi“

Segir Ásmund skorta auðmýkt og samúð – „Félagsmálaráðherra féll því miður á þessu prófi“

Eyjan
17.12.2019

Þorsteinn Víglundson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir Ásmund Einar Daðason, félagsmálaráðherra harðlega vegna breytinga á fjármögnun félagslegs húsnæðis, sem er hluti af loforðapakka ríkisstjórnarinnar í lífskjarasamningunum. Ásmundur Einar fór mikinn á Alþingi í gær um málið og sagði stjórnarandstöðunni ekki treystandi til að ná lífskjarasamningunum í hús, þar sem hún gæti ekki unnið málið af sömu gæðum Lesa meira

Bjarni Ben valinn spilltastur þingmanna – „Líklega spilltasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar“ – Sjáðu úrslitin

Bjarni Ben valinn spilltastur þingmanna – „Líklega spilltasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar“ – Sjáðu úrslitin

Eyjan
02.12.2019

Umræða um spillingu á Íslandi hefur sjaldan verið eins áberandi og nú, eftir að mál Samherja í Namibíu komst í sviðsljósið. Gunnar Smári Egilsson, stofnandi sósíalistaflokks Íslands, blés til óformlegrar könnunar á Facebook, yfir spilltustu alþingismennina.  Reyndist Bjarni Benediktsson vera spilltastur stjórnmálamanna að mati þátttakenda. Þann 30. nóvember spurði Gunnar Smári á Facebook: „Samkvæmisleikur um Lesa meira

Yfir helmingur landsmanna vill nýja stjórnarskrá – Stuðningsmenn stjórnarflokkanna á öndverðum meiði

Yfir helmingur landsmanna vill nýja stjórnarskrá – Stuðningsmenn stjórnarflokkanna á öndverðum meiði

Eyjan
19.11.2019

Rúmlega helmingur landsmanna telur mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili og rúmur þriðjungur kveðst óánægður með núgildandi stjórnarskrá. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 21. – 25. október 2019. Alls kváðust 18% telja það mjög lítilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá, 8% frekar lítilvægt, 21% bæði og, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af