fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Alþingi

Kostnaður viðbyggingar Alþingis 800 milljónir fram yfir upphaflegan framkvæmdakostnað

Kostnaður viðbyggingar Alþingis 800 milljónir fram yfir upphaflegan framkvæmdakostnað

Eyjan
06.02.2020

Skóflustunga að nýrri viðbyggingu Alþingis var tekin í vikunni, en áætluð verklok hússins, sem er um 6000 fermetrar að stærð, eru í febrúar 2023. Í tilkynningu á vef Alþingis um kostnað byggingarinnar er tekið fram að 4.4 milljarðar séu áætlaðir til verkefnisins. Árið 2018 var hins vegar kostnaðaráætlunin nærri 3.6 milljörðum, eða um 800 milljónum Lesa meira

Sigmundur fordæmir nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis og segir það eyðileggja miðbæinn

Sigmundur fordæmir nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis og segir það eyðileggja miðbæinn

Eyjan
04.02.2020

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er annálaður áhugamaður um borgarskipulag og arkítektúr. Hann skrifar um nýja skrifstofuhúsnæði Alþingis sem rísa á fyrir 4.4 milljarða króna úr vasa almennings, þar sem núverandi húsnæði rúmar ekki alla starfsemina, en fyrsta skóflustungan var tekin í dag. Sigmundur skrifar langa grein um ástæður þess að hann telji um mistök Lesa meira

Brynjar um bæturnar í Guðmundar – og Geirfinnsmálinu – „Stjórnmálamenn fara fram úr sér í útgjaldagleðinni“

Brynjar um bæturnar í Guðmundar – og Geirfinnsmálinu – „Stjórnmálamenn fara fram úr sér í útgjaldagleðinni“

Eyjan
04.02.2020

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útgjaldagleði stjórnmálamanna í pistli á Vísi í dag, hvar hann fjallar meðal annars um bæturnar sem voru greiddar málsaðilum og afkomendum í Guðmundar – og Geirfinnsmálinu á dögunum, undir millifyrirsögninni Geðþótti og gæluverkefni: „En það er ekki bara við gerð fjárlaga sem stjórnmálamenn fara fram úr sér í útgjaldagleðinni. Reglulega Lesa meira

Guðmundur Ingi: Smiðsmenntun dugði skammt til að eiga við fólk í geðrofi

Guðmundur Ingi: Smiðsmenntun dugði skammt til að eiga við fólk í geðrofi

Eyjan
04.02.2020

Meðhöndlun lögreglu á fólki í geðrofi var til umræðu í þinginu í gær. Þar talaði Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, en hann vann áður sem lögreglumaður í sjö ár og sagðist hafa sjálfur lent í þeirri aðstöðu að eiga við fólk í geðrofi, án þess að hafa til þess nægilega þekkingu og þjálfun: „Ég Lesa meira

Þröngt á þingi: Fyrsta skóflustungan tekin að 4.4 milljarða nýbyggingu Alþingis

Þröngt á þingi: Fyrsta skóflustungan tekin að 4.4 milljarða nýbyggingu Alþingis

Eyjan
03.02.2020

Fyrsta skóflustunga að nýbyggingu á Alþingisreit verður tekin á morgun, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 15. Gert verður hlé á þingfundi á meðan Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri taka fyrstu skóflustunguna, samkvæmt tilkynningu. Verktakafyrirtækið Urð og grjót ehf. sér um jarðvegsvinnu en fyrirtækið átti lægsta tilboð í þann verkþátt framkvæmdanna þegar hann Lesa meira

Þessir þingmenn keyrðu mest í fyrra – Kostnaður skattgreiðenda rúmar 11 milljónir

Þessir þingmenn keyrðu mest í fyrra – Kostnaður skattgreiðenda rúmar 11 milljónir

Eyjan
28.01.2020

Alþingi hefur nú birt upplýsingar um greiddan kostnað þingmanna fyrir alla mánuði síðasta árs. Þar má sjá ferðakostnað þingmanna, bæði innanlands – og utan. Kjarninn greinir einnig frá. Þegar ferðakostnaður innanlands er skoðaður sést að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, trónir sem fyrr í efsta sæti, en kostnaður skattgreiðenda við akstur hans nam um 3.8 milljónum Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn aðeins hafa áhuga á náttúrunni ef hægt sé að græða pening á henni

Segir Sjálfstæðisflokkinn aðeins hafa áhuga á náttúrunni ef hægt sé að græða pening á henni

Eyjan
23.01.2020

„Flokkurinn sem kennir sig við umhverfisvernd er stöðugt að reka sig á að þetta ríkisstjórnarsamstarf er ekki að skila honum neinu nema viðvarandi niðurlægingu. Samt hangir flokkurinn áfram í vonlausu samstarfi. Uppgjöf Vinstri grænna virðist algjör,“ skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún tekur fyrir stofnun hálendisþjóðgarðs, sem VG telur eitt Lesa meira

Björn Leví með bombu: Óstundvísi mikið vandamál á Alþingi – Sjáðu hver kom 20 sinnum of seint

Björn Leví með bombu: Óstundvísi mikið vandamál á Alþingi – Sjáðu hver kom 20 sinnum of seint

Eyjan
22.01.2020

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur tekið saman upplýsingar og birt gögn um mætingu þingmanna í nefndarstörf, en upplýsingarnar liggja á vef Alþingis. Hann greinir frá þessu á Facebook og tekur fram að Andrés Ingi Jónsson, fyrrverandi þingmaður VG og nú óháður, hafi mætt ansi seint á einn fund: „Einhver gæti rekið augun í fyrstu Lesa meira

Nefnir sjö niðurdrepandi punkta um ríkisstjórnina á „mest niðurdrepandi“ degi ársins

Nefnir sjö niðurdrepandi punkta um ríkisstjórnina á „mest niðurdrepandi“ degi ársins

Eyjan
20.01.2020

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur ekki mikið álit á ríkisstjórninni. Hann setur fram sjö fullyrðingar um verk hennar á kjörtímabilinu, sem hann telur við hæfi á þessum degi: „Þegar vel gengur er ríkisstjórnin ekki lengi að þakka sér fyrir það. Og með þeim rökum má alveg benda á ábyrgð þessarar sömu ríkisstjórnarinnar þegar illa Lesa meira

Einelti og kynferðisleg áreitni könnuð á Alþingi

Einelti og kynferðisleg áreitni könnuð á Alþingi

Eyjan
20.01.2020

Alþingi stendur nú fyrir rannsókn á starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni. Frá þessu er greint á vef Alþingis. Félagsvísindastofnun hefur umsjón með rannsókninni. Um er að ræða netkönnun með spurningum bæði til þingmanna og starfsmanna sem tekur mið af rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) og Evrópuráðsþingsins (PACE) á kynferðislegri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af