fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Alsír

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Pressan
06.08.2023

Að morgni aðfangadags árið 1994 beið flugvél franska flugfélagsins Air France brottfarar á alþjóðaflugvellinum í Algeirsborg, höfuðborg Alsír. Förinni var heitið til Orly flugvallar í nágrenni Parísar, höfuðborgar Frakklands. Um borð voru 220 farþegar og 12 manna áhöfn. Þótt um væri að ræða aðfangadag jóla var það líklega eins og venjulegur dagur í Alsír enda Lesa meira

Ranglega sakaður um íkveikju – Myrtur af æstum múg

Ranglega sakaður um íkveikju – Myrtur af æstum múg

Pressan
17.08.2021

Á miðvikudag í síðustu viku myrti æstur múgur Djamel Ben Ismail, 38 ára alsírskan listamann, eftir að hann hafði ranglega verið sakaður um að hafa kveikt gróðurelda. Það hafði hann ekki gert, þvert á móti hafði hann komið á vettvang til að aðstoða við slökkvistarf. Lögreglan hefur handtekið 36 manns vegna málsins. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að eldar Lesa meira

Fundu hálft tonn af kókaíni á reki undan ströndinni

Fundu hálft tonn af kókaíni á reki undan ströndinni

Pressan
02.07.2021

Á laugardaginn tilkynntu alsírískir sjómenn um dularfulla pakka á floti undan strönd hafnarborgarinnar Oran. Strandgæslan var send á vettvang og veiddi fjölda pakka upp úr sjónum. Þeir reyndust innihalda 490 kíló af kókaíni. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í fréttatilkynningu frá yfirvöldum komi fram að greinilegt sé að smygltilraun hafi farið út um þúfur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af