fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Alphabet

Methagnaður hjá móðurfyrirtæki Google

Methagnaður hjá móðurfyrirtæki Google

Pressan
29.07.2021

Alphabet, sem er móðurfyrirtæki netrisans Google, hagnaðist vel á síðasta ársfjórðungi og hefur hagnaður fyrirtækisins aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Google er aðaltekjulind fyrirtækisins. Samtals var hagnaðurinn 19,4 milljarðar dollara á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri sem fyrirtækið birti á þriðjudaginn. Þetta er þrisvar sinnum meiri hagnaður en á fyrsta ársfjórðungi. Fjárfestar höfðu gert sér miklar vonir um Lesa meira

Enn eykst hagnaður móðurfyrirtækis Google

Enn eykst hagnaður móðurfyrirtækis Google

Pressan
05.02.2021

Bandaríska fyrirtækið Alphabet, sem á Google og YouTube, skilaði góðum hagnaði á síðasta ári þrátt fyrir að vöxtur fyrirtækisins hafi verið sá minnsti síðan fjármálakreppan skall á. Hagnaður síðasta árs var 40,3 milljarðar dollara. Þetta er 17% aukning frá árinu áður. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem var birtur á þriðjudaginn. Velta fyrirtækisins jókst um 12,8% á síðasta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af