Tvöfalt meiri líkur á sjúkrahúsinnlögn ef fólk smitast af Deltaafbrigðinu
Pressan30.08.2021
Niðurstöður breskrar rannsóknar sýna að miklu meiri líkur eru á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús ef það smitast af Deltaafbrigði kórónuveirunnar en af öðrum afbrigðum hennar. Deltaafbrigðið er því ekki aðeins mun meira smitandi en önnur afbrigði, það eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögnum einnig mikið. Niðurstaða rannsóknarinnar hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Rannsóknin Lesa meira