fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Alparnir

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Pressan
14.08.2022

Áhrifa hnattrænnar hlýnunar gætir víða, þar á meðal í Ölpunum. Þar bráðna jöklarnir nú á methraða. Bráðnun þeirra hefur hörmulegar afleiðingar fyrir umhverfið og okkur mannfólkið. Loftslagið er orðið svo hlýtt að jöklar á toppi fjallanna bráðna nú hraðar en frostpinnar á baðströnd. Í franska fjallabænum La Clusaz, sem er í um 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli, var sett hitamet Lesa meira

„Margbrotinn“ eldgamall saur varpar ljósi á neysluvenjur forfeðra okkar

„Margbrotinn“ eldgamall saur varpar ljósi á neysluvenjur forfeðra okkar

Pressan
23.10.2021

Fólk sem vann í saltnámum í Ölpunum fyrir um 2.700 árum virðist hafa drukkið og borðað nokkuð hollan mat miðað við það sem sést í saur austurrískra námuverkamanna. Þeir virðast meðal annars hafa borðað gráðaost og drukkið bjór. Það eru engin ný tíðindi að fólk borði gráðaost og drekki bjór með en ný rannsókn varpar ljósi á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af