fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

almenningsgarður

Íhuga að jarðsetja fólk í almenningsgarði í New York

Íhuga að jarðsetja fólk í almenningsgarði í New York

Pressan
07.04.2020

Líkhúsin í New York eru yfirfull vegna COVID-19 faraldursins. Lík eru því geymd í kæligámum en þeir verða brátt einnig fullir. Af þessum sökum íhuga yfirvöld nú að jarðsetja fórnarlömb faraldursins í almenningsgarði í borginni. Það verður þó aðeins til bráðabirgða að sögn Mark Levine formanns heilbrigðismálanefndar borgarinnar. Hann tjáði sig um málið á Twitter Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af