Segja Gísla ljúga og innheimta ólögleg smálán þvert á gefin loforð – Krefjast rannsóknar á háttsemi hans
EyjanNeytendasamtökin hafa sent frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að enn berist þeim kvartanir vegna innheimtu á ólöglegum smálánum, þrátt fyrir loforð Almennrar innheimtu ehf. um hið gagnstæða. Er eigandi fyrirtækisins, lögmaðurinn Gísli Kr. Björnsson harðlega gagnrýndur: „Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar lögmanns og eiganda Almennrar innheimtu Lesa meira
Neytendasamtökin fagna sigri gegn smálánafyrirtækjum – Sjáðu hvernig þú getur mögulega endurheimt peningana þína
EyjanNeytendasamtökin skoruðu fyrir helgi á Almenna innheimtu ehf. um að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem byggja á ólögmætum lánum, líkt og Eyjan greindi frá. Í yfirlýsingu í dag segjast Neytendasamtökin fagna því að smálánafyrirtæki hafi viðurkennt sök sína um ólöglega starfsemi, með lækkun vaxta niður fyrir löglegt hámark: „Smálánafyrirtækin sem hingað til hafa veitt Lesa meira
Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“
Eyjan„Neytendasamtökin skora á Almenna innheimtu ehf. að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem byggja á ólögmætum lánum. Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum. Þrátt fyrir það eru lántakendur krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum og ekkert virðist fá stöðvað innheimtufyrirtækið sem hefur tekið að sér að innheimta Lesa meira