fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

almannavarnir

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Fréttir
08.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Veitna kemur fram að rof heitavatnslagnarinnar sé þegar farið að segja til sín í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum: „Við þær aðstæður sem nú eru í hitaveitunni, eftir að hraunrennsli skemmdi hitaveituæðina frá Svartsengi til Fitja, næst ekki að halda fullum þrýstingi í þeim hverfum sem lengst eru frá dælustöð. Hefur Lesa meira

Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja

Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja

Fréttir
28.11.2023

Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hafi ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta sé á að neysluvatnslögnin rofni alveg. Fyrir liggi að umfang skemmda sé mikið og alvarlegt. Skemmdirnar nái yfir um 300 metra kafla á lögninni. Á Lesa meira

Svona verður aðgangi íbúa að Grindavík háttað í dag

Svona verður aðgangi íbúa að Grindavík háttað í dag

Fréttir
15.11.2023

Almannavarnir voru að senda frá tilkynningu um skipulag á aðgangi íbúa að Grindavík í dag til að nálgast helstu eigur. Aðeins þeir íbúar sem enn hafa ekki komist inn á svæðið munu fá leyfi til þess í dag. Tilkynningin er eftirfarandi: „Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag Lesa meira

Almannavarnir skoða hvernig er hægt að bregðast við hugsanlegu hraunflæði á Reykjanesi

Almannavarnir skoða hvernig er hægt að bregðast við hugsanlegu hraunflæði á Reykjanesi

Fréttir
16.03.2021

Hjá almannavörnum er nú unnið að því að kortleggja viðbragð við hugsanlegu hraunflæði á Reykjanesi ef til goss kemur. Er horft til goss í Nátthaga en fleiri sviðsmyndir eru einnig teknar með í áætlanagerðina. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Rögnvaldi Ólafssyni, deildarstjóra hjá almannavörnum, að gert sé ráð fyrir að  nokkrir klukkutímar Lesa meira

„Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt“ segir Þorgerður

„Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt“ segir Þorgerður

Eyjan
10.08.2020

Haustið nálgast, skólar fara að byrja, fólk snýr aftur til vinnu úr sumarfríum og ýmis önnur starfsemi fer af stað í samfélaginu. Á sama tíma sækir kórónuveirufaraldurinn í sig veðrið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki áform sín uppi á borðum fyrir haustið og segir að stjórninni sé ekki lengur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af