fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

almannahagsmunir

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Eyjan
19.01.2025

Full samstaða er um það í ríkisstjórninni að almannahagsmunir en ekki sérhagsmunir séu leiðarljósið. Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa myndað einstakt samband sem smitar út frá sér inn í þingflokka ríkisstjórnarinnar, sem formennirnir tala stundum um sem einn stóran þingflokk. Það þýðir ekki að ekki sé munur milli flokkanna eða jafnvel mismunandi blæbrigði innan flokkanna. Verð er Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Eyjan
23.11.2024

Í þessum kosningum er tækifæri til að móta næstu skref eftir að frá er farin óvinsælasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Tækifæri til að skapa stjórn sem vinnur fyrir alla en ekki fáa. Tækifæri til að móta stefnu á grunni jafnvægis, forgangsröðunar og ábyrgðar. Þjóðin þarf stefnu sem horfir til langs tíma og ríkisstjórn sem er annt um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af