Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt
FréttirSuðaustan við Rauðavatn er svæði sem heitir Almannadalur og tilheyrir Reykjavíkurborg. Í byrjun aldarinnar ákváðu borgaryfirvöld að gera svæðið að framtíðar hestamannasvæði. Deiliskipulag og aðrar áætlanir gerðu ráð fyrir að þar yrði blómleg og nútímaleg hesthúsabyggð með reiðhöll og ýmsu fleiru. Nokkur fjöldi fólks lagði út í þann kostnað að kaupa byggingarrétt á lóðum á Lesa meira
Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna
FréttirSuðaustan við Rauðavatn er svæði sem heitir Almannadalur og tilheyrir Reykjavíkurborg. Í byrjun aldarinnar ákváðu borgaryfirvöld að gera svæðið að framtíðar hestamannasvæði. Deiliskipulag og aðrar áætlanir gerðu ráð fyrir að þar yrði blómleg og nútímaleg hesthúsabyggð með reiðhöll og ýmsu fleiru. Nokkur fjöldi fólks lagði út í þann kostnað að kaupa byggingarrétt á svæðinu og Lesa meira