Leoncie hraunar yfir Svölu og Bó: „Íslenska tónlistar Ku Klux Klan“
Indverska tónlistarkonan og skemmtikrafturinn Leoncie er ekki þekkt fyrir að sitja á skoðunum sínum. Hún hefur farið mikinn í kommentakerfum DV í tengslum við fréttir um lélegt gengi Svölu Björgvinsdóttur í undankeppni Eurovision en eins og farið hefur ekki fram hjá neinum komst Ísland ekki áfram í úrslit keppninnar sem fer fram á laugaradaginn. Leoncie Lesa meira
Auglýsing Icelandair sló í gegn í Eurovision umræðunni: „Látið aldrei mótlætið sigra“
Fyrri undankeppni Eurovision var að ljúka og því miður var Ísland ekki á meðal þeirra tíu landa sem komust áfram. Íslendingar fylgdust vel með keppninni ef marka má Twitter en þar voru netverjar duglegir að tjá skoðanir sínar um lögin og allt annað sem tengist útsendingunni. Það vakti ein auglýsing í kringum Eurovision gríðarlega mikla athygli Lesa meira
Skemmtileg tíst frá fyrri undankeppni Eurovision: „Það vantar fleiri flippuð lög í þessa keppni“
Twitter hefur logað síðustu klukkustundirnar og hafa netverjar verið duglegir að tjá sig um fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar með myllumerkinu #12stig. Hér eru nokkur skemmtileg tíst frá kvöldinu: Margrét Gauja var stressuð: Ráð; Ef ykkar besti vinur er að fara að syngja fyrir land og þjóð fyrir framan 200 milljón manna. Byrjið að reykja og Lesa meira
Ísland komst ekki áfram í Eurovision – Þetta eru lögin sem komust áfram
Úrslit fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar liggja fyrir og þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina á laugardaginn eru: Moldóva, Aserbaídjan, Grikkland, Svíþjóð, Portúgal, Pólland, Armenía, Ástralía, Kýpur og Belgía. Ísland komst ekki áfram í ár en þrátt fyrir það erum við ótrúlega stoltar af Svölu. Hún stóð sig eins og hetja og flutningur hennar Lesa meira
Þetta höfðu netverjar á Twitter að segja um flutning Svölu: „Sigurvegari sama hvað gerist!“
Svala Björgvinsdóttir gerði Íslendinga stolta með frammistöðu sinni í fyrri undankeppni Eurovision. Söngurinn var guðdómlegur, hún var töff og flutningurinn í heild sinni var stórglæsilegur að mati Bleikt. Þetta höfðu netverjar á Twitter að segja um flutning Svölu: HÚN ER AÐ STANDA SIG SVO VEL ÉG ER SVO STOLT AF HENNI ÁFRAM ÍSLAND ÁFRAM SVALA Lesa meira
Netverjar á Twitter sammála Gísla Marteini: „Hver er betri að fagna fjölbreytileikanum en þrír hvítir karlar“
Gísli Marteinn kynnir Eurovision söngvakeppninnar fyrir sjónvarpsútsendingu RÚV kom með áhugaverðan punkt gagnvart slagorði keppninnar í ár en slagorðið er „celebrate diversity“ eða fögnum fjölbreytileikanum. Á sömu stundu og hann segir það labba þrír menn á sviðið sem eru kynnar keppninnar í Úkraínu í ár. Hann bætir þá við og segir hver sé betri en þrír Lesa meira
Röð laga í keppninni skiptir öllu máli – Varúð: Aðeins fyrir mikla Júrónörda!
Það er sko sannkölluð þjóðaríþrótt Júrónörda að spá í tölfræði. Reyndar er tölfræði lygilega skemmtileg og mjög margir sem hafa áhuga á henni (ekki bara Júrónördar…). Allir hafa heyrt um „dauðasætið“ sem á að vera annað lag á svið og að það sé dæmt til að gleymast í Júróvisjón o.s.frv. En hefur þetta verið skoðað ofan Lesa meira
Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur með tryllt remix af Paper
Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur skipa saman hljómsveitina sxsxsx. Þeir voru að gefa út tryllt remix af Paper, laginu sem Svala Björgvinsdóttir mun flytja fyrir hönd Íslands í fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar. Hlustaðu á lagið hér fyrir neðan! Hér getur þú fylgst með öllu sem viðkemur Eurovision!
Hér eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöld í fyrri undankeppni Eurovision
Fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Kænugarði í Úkraníu í kvöld. Átján þjóðir taka þátt í kvöld og er Ísland á meðal keppenda en Svala Björgvinsdóttir flytur lagið Paper. Keppnin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma og er Svala þrettánda á svið. Hér eru öll lögin sem keppa á móti okkur í kvöld í Lesa meira
Júróvisjón og veðbankarnir – Svölu spáð 22. – 34. sæti
Svala Björgvins stígur á svið í Kiev í kvöld og þá er aldeilis við hæfi að tékka á veðbankaspám. Í gegnum tíðina hefur það nefnilega verið þannig að um leið og æfingarnar hefjast, taka línur að breytast í veðbönkunum. Oft eru lögin valin innbyrðis og það eina sem hægt er að nálgast stúdíóupptökur sem erfitt er Lesa meira