fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Allt um Júróvisjón

Ert þú Eurovision stjarna eða hver er þinn frami? Taktu prófið

Ert þú Eurovision stjarna eða hver er þinn frami? Taktu prófið

28.02.2018

Lengi vel var frami og velgengni fólks beintengdur við bóknám þess. Síðustu ár hefur hins vegar mikið verið rætt um að bóknám henti ekki endilega öllum og að verknám séu jafn mikilvæg þegar kemur að frama og velgengni. Mikið hefur verið lagt upp með að bjóða upp á margskonar iðn- og verknám sem hentar hverjum Lesa meira

Nýtt tónlistarmyndband frá Þóri og Gyðu sem taka þátt í undankeppni Eurovision í ár

Nýtt tónlistarmyndband frá Þóri og Gyðu sem taka þátt í undankeppni Eurovision í ár

31.01.2018

Þórir Geir og Gyða Margrét syngja saman eitt af þeim tólf lögum sem keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision í ár. Lagið sem þau syngja heitir Brosa og tóku þau á dögunum upp myndband við lagið. Myndbandið var tekið upp á Suðurlandi og spila Gullfoss, Geysir og Kerið meðal annars stór hlutverk í því. Hugmyndin var að Lesa meira

Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral

Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral

16.05.2017

Salvador Sobral sigraði hug og hjörtu Evrópu þegar hann sigraði Eurovision söngvakeppnina með laginu Amar Pelos Dois síðastliðinn laugardag. Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak birti myndband af sér á dögunum þar sem hann flytur sína eigin útgáfu af portúgalska laginu. Alexander spilar á fiðluna og syngur á ensku í þessari fallegu útgáfu. Alexander vann Eurovision Lesa meira

Þetta höfðu Íslendingar á Twitter að segja um lögin á úrslitakvöldi Eurovision

Þetta höfðu Íslendingar á Twitter að segja um lögin á úrslitakvöldi Eurovision

13.05.2017

Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Nú hafa öll lönd lokið flutning á sínu lagi og kosning er hafin! Hér er það sem Íslendingar höfðu að segja á Twitter um lögin á úrslitakvöldinu: Hugleiðingar Borgarstjórans um líkindi dönsku söngkonunnar og Gísla Marteins: Ef maður pælir í Lesa meira

Skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöld Eurovision

Skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöld Eurovision

13.05.2017

Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Hér eru nokkur skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöldið, eins og tillaga að drykkjuleik þar sem Gísli Marteinn er í aðalhlutverki, vangaveltur um vinsældir portúgalska lagsins og frumleika sænska lagsins. Sjáðu þau hér fyrir neðan. Ætla fleiri í þennan drykkjuleik? Er með Lesa meira

Sérfræðingar Bleikt veðja á Ítalíu – „Vona að Portúgalinn veiti honum harða samkeppni!“

Sérfræðingar Bleikt veðja á Ítalíu – „Vona að Portúgalinn veiti honum harða samkeppni!“

12.05.2017

Þær eru vinkonur með áhuga á Júróvisjón keppninni sem verður að teljast yfir meðallagi mikill. Eyrún og Hildur eru konurnar á bak við margar greinarnar sem við á Bleikt höfum birt og tengjast keppninni. Okkur fannst því viðeigandi að spyrja þær nokkurra spurninga og grennslast meðal annars fyrir um ástæður þessa yfirdrifna áhuga á Júróvisjón. Lesa meira

Sögustund um Júróvisjón – Kannast lesendur við hina rússnesku Intervision keppni?

Sögustund um Júróvisjón – Kannast lesendur við hina rússnesku Intervision keppni?

12.05.2017

Nú, þegar Júróvisjón-keppnin er haldin í Úkraínu og við höfum ekki farið varhluta af hinu kalda andrúmslofti sem ríkir milli heimamanna og gömlu herraþjóðarinnar Rússa (sjá hér), finnst okkur á Allt um Júróvisjón tilvalið að grafa aðeins í sögubókunum og rifja upp tímann þegar járntjaldið var enn uppi. Þá reyndu Sovétmenn að endurskapa Júróvisjón sín Lesa meira

Kálfaklór og kynþokki á fyrra undankvöldi Júróvisjón

Kálfaklór og kynþokki á fyrra undankvöldi Júróvisjón

11.05.2017

Það var heilmikið um að vera á Júróvisjon-sviðinu í Kænugarði á þriðjudagskvöldið þegar fyrri undanriðillinn fór fram. Við litum á það sem okkur fannst standa upp úr! Kvöldið hófst auðvitað á sprengju þegar sænska sjarmatröllið Robin Bengtson skrúfaði kynþokkann í botn strax á fyrstu sekúndunum lags síns, kveikti á litlu brosi og horfði beint inn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af