fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Allt sem er frábært

Hvaða hlutir gera lífið frábært – Hvaða hlutir kæmust á þinn lista?

Hvaða hlutir gera lífið frábært – Hvaða hlutir kæmust á þinn lista?

Fókus
19.09.2018

Einleikurinn Allt sem er frábært var frumsýndur á litla sviði Borgarleikhússins síðastliðinn föstudag. Valur Freyr Einarsson leikur þar ungan mann sem byrjar að skrifa lista yfir alla þá hluti sem gera lífið frábært. Með aðstoð áhorfenda og listans rekur Valur Freyr sögu mannsins, og færir okkur skemmtilega, hrífandi og tregablandna frásögn, sem flestir ættu að Lesa meira

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Fókus
17.09.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Allt sem er frábært sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudag. Höfundur: Duncan Macmillan Þýðing: Kristín Eiríksdóttir Leikstjóri: Ólafur Egill Egilsson Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir Hljóð: Baldvin Þór Magnússon Leikari:  Valur Freyr Einarsson Ljósmyndir: Grímur Bjarnason Áður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af