fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Allir gráta

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

16.01.2019

Í nýju myndbandi frá Allir gráta eru nokkur börn fengin til að segja áhorfendum frá hvernig þau túlka tilfinningar sínar og er útkoman bæði einlæg og skemmtileg eins og barna er háttur. Allir gráta eru félagasamtök sem vinna að því markmiði að efla geðheilsu barna og ungmenna á Íslandi. „Við teljum mjög mikilvægt að byrja Lesa meira

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Fókus
13.12.2018

Félagasamtökin Allir gráta  og Minningarsjóður Einars Darra gefa kærleiks gjöf, bókina Tilfinninga Blær, til allra leik- og grunnskóla landsins. Fyrstu tvær bækurnar voru afhentar í dag, til tveggja leikskóla sem eru báðum samtökunum einstaklega kærir. Gunnur leikskólastjóri tók við bókinni í Garðaborg, sem dýrmæta Eva Lynn heitin, systir Arons, mágkona Hildar og frænka Birnis Blæs gekk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af