Ótrúlegar tekjur af „All I Want For Christmas Is U“
PressanÍ gær
Jólalögin hafa ómað síðustu vikur og eins og venjulega þá nýtur lagið „All I Want For Christmas Is U“ mikilla vinsælda. Það er Mariah Carey sem á heiðurinn og höfundarréttinn að laginu og hún nýtur svo sannarlega góðs af því fjárhagslega. Lagið var fyrst gefið út 1994 og hefur síðan snúið aftur á vinsældalista ár Lesa meira