Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
EyjanFastir pennarNýlega kom út í Noregi bókin Pabbi, um ævi og drykkjuskap gamals bekkjarbróður míns Kristjáns Guðlaugssonar. Bókina skrifar Mímir sonur hans. Kristján bjó í Noregi í fjöldamörg ár og Mímir lýsir vel einmanaleika og einangrun föður síns. Drykkjan ræður för og galeiðuþræll Bakkusar verður með tímanum óhæfur að lifa borgaralegu lífi. Hann hrökklast úr einu Lesa meira
Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“
Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira
Björgvin Franz edrú í 20 ár í vor: „Eins og að vera Dr. Jekyll og Mr. Hyde“
Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira