Snorri vill sjá skemmtigarð eins og Lególand opna á Íslandi – Alveg til í að fjármagna það með afgangi af launum sínum sem forseti
FókusNýjasti gestur Alkastsins er forsetaframbjóðandi númer 15 af 18 að svo stöddu; Snorri Óttarsson. Snorri er fæddur og uppalinn á Akureyri en hefur verið búsettur í Horsens í Danmörku síðan 2007. Rétt fyrir kreppu fluttu þau hjónin og voru mjög heppin því þau borguðu aðeins 300 þúsund fyrir leigu á 20 feta flutningagám sem hálfu Lesa meira
Óskar byrjaði að fá kýli um allan líkama eftir slysið – Segir lækna hafa sagt skaðann ólæknanlegan en fann lausnina sjálfur
FókusNýjasti gestur Arnórs og Gunnars í hlaðvarpsþættinum Alkastið er enginn annar en Óskar Grétuson, einnig þekktur sem Boris. Óskar vann Sterkasti maður Íslands fjögur ár í röð, frá 2005 til 2008. Hann keppti einnig í sterkasti maður heims með góðum árangri. Óskar ólst upp á Grundarfirði áður en hann flutti í Fellahverfið í Reykjavík. Þar Lesa meira
Jón Víðir hefur losnað við 30 kíló með hjálp sjálfsdáleiðslu
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Þeir Alkastsbræður halda ferð sinni um undirmeðvitundina áfram. Að þessu sinni settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Dan Wiium niður með töframanninum og dávaldinum Jóni Víðis Jakobssyni og ræddu við hann um fortíð, framtíð og leið hans að skólastjórastól Dáleiðsluskólans Hugareflingu. Jón Víðis er hálfgert ólíkindatól og hefur marga fjöruna sopið Lesa meira
Sara Páls dáleiddi Arnór í beinni og tengdi hann við fyrra líf
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Alkastið heldur áfram innreið sinni á hljóðvarpsmarkaðinn. Að þessu sinni settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Dan Wiium niður með dáleiðaranum og orkuheilaranum Söru Pálsdóttur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sara kemur í viðtal hjá Gunnari því að á tímum Þvottahússins mætti hún tvisvar í viðtal og dáleiddi þá Lesa meira
„Smartland slaufaði Þvottahúsinu af pólitískum ástæðum“
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Í nýjasta þætti Alkastsins settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Wiium niður með Davíð Karl Wiium. Davíð er aðdáendum Þvottahússins kunnugur sem meðstjórnandi þeirra rúmlega hundrað þátta sem hlaðvarpið Þvottahúsið gaf út á tveggja ára tímabili. Davíð er sannur þúsundþjalasmiður, með eindæmum atorkusamur enda með marga bolta á lofti. Þátturinn er Lesa meira
Guðrún segist hafa áreiðanlegar heimildir að geimverur hafi mætt á Snæfellsnes árið 1993
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Alkastið settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Wiium niður með Guðrúnu Bergmann og ræddu við hana um heima og geima. Guðrún hefur um árabil verið áberandi í íslensku samfélagi sem frumkvöðull, lífsstílsráðgjafi, uppreisnarseggur og almenn heilsuvera. Spjallið hófst á umræðu úr öðrum heimi, nánar tiltekið á Lesa meira