Guðrún segist hafa áreiðanlegar heimildir að geimverur hafi mætt á Snæfellsnes árið 1993
Fókus19.10.2023
Aðsend grein frá Alkastinu: Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Alkastið settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Wiium niður með Guðrúnu Bergmann og ræddu við hana um heima og geima. Guðrún hefur um árabil verið áberandi í íslensku samfélagi sem frumkvöðull, lífsstílsráðgjafi, uppreisnarseggur og almenn heilsuvera. Spjallið hófst á umræðu úr öðrum heimi, nánar tiltekið á Lesa meira