Þegar Jósu var tilkynnt að hún væri með krabbamein hitti hún heilara sem sagði að hún hefði val – Batinn þótti hálfgert kraftaverk
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Þvottahússins er Jósa Goodlife sem er íslenskur orkuheilari búsett í Kaliforníu BNA. Jósa sem Gunnar kynntist fyrir um 20 árum síðan þegar þau bæði voru búsett í Kaupmannahöfn hefur fengið að ganga í gegnum eld og brennistein og mætt öllu því mótvægi sem lífið hefur boðið henni upp á Lesa meira
Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er tölvunarfræðingurinn Gísli Guðmundsson. Gísli sem einnig situr í stjórn Sálarrannsóknarfélagsins hefur áhugaverða sögu að segja hvað varðar andleg ferðalög og sýnir tengt UFO. Frá því að hann var drengur hefur hann haft aðgengi að veru eða innri rödd sem gefur honum leiðbeiningar um hvernig hann skuli Lesa meira
Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Í nýjasta þætti Alkasts Þvottahússins settust þeir niður félagarnir Gunnar Dan og Arnór og ræddu mikilvægustu málin. Það fyrsta sem bar á góma snéri að líkamlegri heilsu og þeirri ábyrgð sem fylgir því að viðhalda kroppnum og huganum í lagi. Í því samhengi töldu þeir upp þau bætiefni sem þeir báðir Lesa meira
„Ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu“
FókusAðsend grein frá Hampkastinu: „Ég sá mikla möguleika og ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu. Foreldrarnir sem ég ræddi við sögðu allir það sama, það er að læknar þurfi að læra um þetta og fræða okkur hin,“ segir slóvenski hjúkrunarfræðingurinn Jasna Kovac um Lesa meira
Birki ráðlagt að fara alls ekki í viðtal hjá Gunnari
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Í nýjasta þætti Alkasts Þvottahússins er engin annar en metalhausinn, veganinn, feministinn, samgönguhjólarinn og faðirinn Birkir Fjalar Viðarson. Birkir er og hefur alltaf verið mikil áhugamaður um rokktónlist og segir hann í viðtalinu að rokkið hafi í raun haldið honum á jörðinni í gegnum hina ýmsu öldudali sem lífið hefur upp Lesa meira
Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Í nýjasta þætti Alkasts Þvottahússins settust þeir félagarnir Gunnar Dan Wiium og Arnór Jónsson í áframhaldandi umræðu um fljúgandi furðuhluti. Í þættinum fóru strákarnir yfir nokkrar nýjar frásagnir Íslendinga sem þeim hefur borist. Flestir kusu að segja sína sögu í nafnleynd og talsvert myndefni fylgdu frásögnunum. það sem vakti mestu athyglina Lesa meira
Gunnar og Arnór segja dularfullu flygildin líka yfir Íslandi – Birta myndbönd frá Austfjörðum
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Í nýjasta þætti Alkasts Þvottahússins settust þeir niður kumpánarnir Gunnar Dan Wiium og Arnór Jónsson og ræddu í þaula málin sem snúa að gríðarlegri aukningu meintra tilfella fljúgandi furðuhluta. Síðan í lok nóvember á síðasta ári hefur tilfellum fjölgað alveg gríðarlega þar sem venjulegt fólk segist verða vitni af fljúgandi furðuhlutum Lesa meira
Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir
FókusAðsend grein frá Alkastinu: Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Arnórs og Gunnars í Alkasti Þvottahússins. Í viðtalinu við Sölva fóru drengirnir um víðan völl, en eitt af því sem þeir ræddu talsvert var heiðarleiki og það hugrekki sem þarf til að vera heiðarlegur. Sölvi er búin að vera lengi viðriðinn fjölmiðlun og þegar hann hóf Lesa meira
Ívar var í heljargreipum fíkniefna, glæpa og ofbeldis – Fann leið út kvöldið sem hann var laminn í klessu
FókusNýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er Ívar Örn Katrínarson sem gekk einnig undir listamannsnafninu Dr. Mister í dúettinum Dr. Mister & Mr. Handsome hér um árið. Ívar hefur vakið talsverða eftirtekt síðustu mánuði fyrir útgáfu bókar, Ég ætla að djamma þar til ég drepst, þar sem hann fer yfir söguna sína í heljargreipum fíkniefna, glæpa og Lesa meira
Segir BDSM-senuna á Íslandi ekki jafn harkalega og í dýflissunum í London – „En ég veit alveg um svoleiðis dæmi“
FókusNýjasti gestur Alkasts Þvottahúsins er engin önnur en BDSM drottningin og bindarinn Alrún Ösp. Alrún Ösp, sem gengur undir nafninu Vargynja, fór yfir í viðtalinu hvernig hún fór að finna fyrir hvötum sem snúa að sársauka og valdbeitingu þegar hún var unglingur. Til fróðleiks má nefna að BDSM er skammstöfun sem stendur fyrir bindingar, drottnun Lesa meira