fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Alkastið

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Fókus
20.11.2024

Aðsend grein frá Alkastinu: Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Arnórs og Gunnars í Alkasti Þvottahússins. Í viðtalinu við Sölva fóru drengirnir um víðan völl, en eitt af því sem þeir ræddu talsvert var heiðarleiki og það hugrekki sem þarf til að vera heiðarlegur. Sölvi er búin að vera lengi viðriðinn fjölmiðlun og þegar hann hóf Lesa meira

Ívar var í heljargreipum fíkniefna, glæpa og ofbeldis – Fann leið út kvöldið sem hann var laminn í klessu

Ívar var í heljargreipum fíkniefna, glæpa og ofbeldis – Fann leið út kvöldið sem hann var laminn í klessu

Fókus
06.11.2024

Nýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er Ívar Örn Katrínarson sem gekk einnig undir listamannsnafninu Dr. Mister í dúettinum Dr. Mister & Mr. Handsome hér um árið. Ívar hefur vakið talsverða eftirtekt síðustu mánuði fyrir útgáfu bókar, Ég ætla að djamma  þar til ég drepst, þar sem hann fer yfir söguna sína í heljargreipum fíkniefna, glæpa og Lesa meira

Segir BDSM-senuna á Íslandi ekki jafn harkalega og í dýflissunum í London – „En ég veit alveg um svoleiðis dæmi“

Segir BDSM-senuna á Íslandi ekki jafn harkalega og í dýflissunum í London – „En ég veit alveg um svoleiðis dæmi“

Fókus
12.09.2024

Nýjasti gestur Alkasts Þvottahúsins er engin önnur en BDSM drottningin og bindarinn Alrún Ösp. Alrún Ösp, sem gengur undir nafninu Vargynja, fór yfir í viðtalinu hvernig hún fór að finna fyrir hvötum sem snúa að sársauka og valdbeitingu þegar hún var unglingur. Til fróðleiks má nefna að BDSM er skammstöfun sem stendur fyrir bindingar, drottnun Lesa meira

Kona Gunnars fór í nýja lágvöruverslun og við henni blöstu tómar hillur og troðningur

Kona Gunnars fór í nýja lágvöruverslun og við henni blöstu tómar hillur og troðningur

Fókus
10.09.2024

Gunnar Dan Wiium, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið, segir að það sé eitthvað mjög skrítið í gangi hérna á Íslandi. „Um helgina heyrði ég mann – sem bæði aldrei talar illa um neinn og er með ríkt innsæi inn í alþjóða efnahagsmál – halda því fram að seðlabankastjóri væri hálfviti. Í gær sá ég að Facebook-vinur – Lesa meira

Segir Ísland vera Eden fyrir kannabisræktun

Segir Ísland vera Eden fyrir kannabisræktun

Fókus
04.09.2024

Aðsend grein frá Hampkastinu: Ísland er Eden fyrir kannabisræktun „Með okkar ódýru orku, góða vatn, kalda veðrið og lítinn raka höfum við fullkomna blöndu til að verða stórþjóð í kannabisræktun innanhúss. Við þurfum bara kjarkinn í það,“ segir Sigurður Jóhannsson, formaður Hampfélagsins. „Það er mikill áhugi á Íslandi erlendis frá og margir að skoða möguleikann Lesa meira

Hefur fundið fyrir fordómum frá sálfræðingum á Íslandi vegna dáleiðslunnar

Hefur fundið fyrir fordómum frá sálfræðingum á Íslandi vegna dáleiðslunnar

Fókus
20.08.2024

Aðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er engin annar en Ingibergur Þorkelsson dáleiðandi og skólastjóri dáleiðsluskóla Íslands. Ingibergur flutti til Edinborg um síðustu aldamót með konu sinni og fljótlega eftir hóf hann nám í dáleiðslu. Mörgum árum seinna flutti Ingibergur svo aftur til Íslands og þá staðráðin í að halda menntun sinni áfram Lesa meira

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda

Fókus
19.07.2024

Aðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Gunnar og Arnórs í Alkasti Þvottahússins er enginn annar en meistarinn Arn­ór Sveins­son heilsukennari. Arnór er búinn að nema hin og þessi fræði tengd kulda, öndun, kakóathöfnum og hljóð- eða ómheilun.  Í viðtalinu var farið um víðan völl en þar sem Arnór hefur komið í þáttinn áður þar sem Lesa meira

Líf Sævars hangir á bláþræði – Vísað frá af læknum sem segja hann haldinn sjúklegri viðurkenningarþörf og athyglissýki

Líf Sævars hangir á bláþræði – Vísað frá af læknum sem segja hann haldinn sjúklegri viðurkenningarþörf og athyglissýki

Fókus
27.05.2024

Aðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Alkastsins sem er í boði Þvottahús-samsteypunar er engin annar en Sævar Kolanduvelu sem einnig gengur undir listamannsnafninu Poetrix. Þetta viðtal krafðist heimavitjunar í fyrsta skiptið í sögu Þvottahússins því Sævar er stórslasaður og á því erfitt með samgöngur. Því fór viðtalið fram í eldhúsinu hjá Sævari í Kópavogi.  (Alkastið Lesa meira

Ef Valgerður þyrfti að velja myndi hún vilja slást við Ásdísi Rán

Ef Valgerður þyrfti að velja myndi hún vilja slást við Ásdísi Rán

Fókus
23.05.2024

Aðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Arnórs og Gunnars í Alkastinu sem er í boði Þvottahússamsteypunar er engin önnur en Valgerður Guðsteinsdóttir; eina atvinnukonan í hnefaleikum á Íslandi í dag. Valgerður, sem hefur keppt sem atvinnumanneskja í hnefaleikum í nokkur ár, er að horfa fram að á sinn stærsta bardaga fram að þessu við hina Lesa meira

Katrín eignaðist fyrsta barnið sitt 16 ára – Hélt ótrauð áfram og er í dag aðjúnkt við Háskóla Íslands

Katrín eignaðist fyrsta barnið sitt 16 ára – Hélt ótrauð áfram og er í dag aðjúnkt við Háskóla Íslands

Fókus
07.05.2024

Aðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Gunnars og Arnórs í Alkastinu sem er í boði Þvottahússins er engin annar en meistarinn Katrín Lilja Sigurðardóttir. Katrín sem er betur þekkt undir nafninu Sprengju Kata starfar dags daglega sem aðjúnkt í efnafræði við Háskóla Íslands. Auk þess er hún mjög virk í allskonar íþróttum eins og hlaupi, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af